John Grant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
John Grant
John Grant 2014.jpg
Fæðingarnafn John William Grant
Fæddur 25. júlí 1968
Uppruni Parker, Colorado
Tónlistarstefnur synthpop, folk, alternative, indie, elektróník, akústík
Vefsíða http://johngrantmusic.com/

John Grant (fæddur 25. júlí 1968) er bandarískur tónlistarmaður.

Grant hóf ferilinn með rokkhljómsveitinni Czars þegar hann bjó í Denver Colorado. Sveitin starfaði frá 1994-2004. Grant varð eftir það sólólistamaður. Hann fór á Iceland Airwaves árið 2011 og kynntist Bigga Veiru úr GusGus. Biggi hljóðritaði plötu hans í kjölfarið Pale green ghosts. Grant heillaðist af Íslandi og flutti þangað.

Grant hefur hjálpað íslenskum listamönnum í þýðingum meðal annars plötu Ásgeirs Trausta Dýrð í dauðaþögn yfir á ensku (In the Silence) og No Prejudice með Pollapönki.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

Czars[breyta | breyta frumkóða]

 • Moodswing (1996)
 • The La Brea Tar Pits of Routine (1997)
 • Before...But Longer (2000)
 • The Ugly People vs the Beautiful People (2001)
 • Goodbye (2004)
 • Sorry I Made You Cry (2005)

Sóló[breyta | breyta frumkóða]

 • Queen of Denmark (2010)
 • Pale Green Ghosts (2013)
 • John Grant and the BBC Philharmonic Orchestra: Live in Concert (2014)
 • Grey Tickles, Black Pressure(2015)
 • Love Is Magic (2018)