Angel (Two Tricky)
Útlit
(Endurbeint frá Angel (TwoTricky))
„Angel“ | |
---|---|
Smáskífa eftir Two Tricky | |
Íslenskur titill | Birta |
Lengd | 3:00 |
Útgefandi | Skífan |
Lagahöfundur |
|
Textahöfundur | Einar Bárðarson |
Tímaröð í Eurovision | |
◄ „Tell Me!“ (2000) | |
„Open Your Heart“ (2003) ► |
„Angel“ (eða „Birta“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001 og var flutt af Two Tricky. Það endaði í seinasta sæti með 3 stig.