Breska Kólumbía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Breska Kólumbía
Fáni Bresku Kolumbíu Skjaldarmerki Bresku Kolumbíu
(Fáni Bresku Kolumbíu) (Skjaldarmerki Bresku Kolumbíu)
Kjörorð: Splendor Sine Occasu (Óskertur Ljómi)
Kort af Bresku Kolumbíu
Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði
Höfuðborg Victoria
Stærsta borgin Vancouver
Fylkisstjóri Steven Point
Forsætisráðherra Gordon Campbell (Frjálslyndisflokkur Bresku Kólumbíu)
Svæði 944,735 km² (5. Sæti)
 - Land 925,186 km²
 - Vatn 19,549 km² (2,1%)
Fólksfjöldi (2005)
 - Fólksfjöldi 4.219.968 (3. Sæti)
 - Þéttleiki byggðar 4,34 /km² (7. Sæti)
Aðild í ríkjabandalagið
 - Dagsetning Júlí 20, 1871
 - Röð Sjöunda
Tímabelti UTC-8 & -7
Skipting á þingi
 - Neðri málstofa 36
 - Öldungadeild 6
Skammstafanir
 - Póstur BC
 - ISO 3166-2 CA-BC
Póstfangsforskeyti V
Vefur www.gov.bc.ca

Breska Kólumbía er vestasta fylki Kanada. Það var sjötta fylkið til að ganga í fylkjasambandið (sjöunda ef yfirráðasvæðin eru tekin með). Fólksfjöldi í fylkinu var 4,4 milljónir árið 2011. Landsvæði fylkisins þekur 944,735 km2.

Breska Kólumbía á landamæri að Alberta í austri, Júkon, Norðvesturhéruðin og bandaríska fylkinu Alaska í norðri og bandarísku fylkjunum Washington, Idaho og Montana í suðri. Fjöll og skógar eru áberandi landslag í fylkinu.

Vancouver er stærsta borg fylkisins og þriðja stærsta borg Kanada. Borgin Victoria á Vancouver eyju er næststærsta borgin og höfuðborg fylkisins. Í fylkinu eru miklir risalífviðarskógar

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]Svæði og héraðsumdæmi Bresku Kólumbíu Fáni Bresku Kólumbíu

Svæði: Nechako | North Coast | Peace River | Cariboo | Lower Mainland | Vancouver Island/Sunshine Coast | Okanagan | Thompson Nicola | Kootenays

Héraðsumdæmi: Alberni-Clayoquot | Bulkley-Nechako | Capital | Cariboo | Central Coast | Central Kootenay | Central Okanagan | Columbia-Shuswap | Comox-Strathcona | Cowichan Valley | East Kootenay | Fraser Valley | Fraser-Fort George | Greater Vancouver | Kitimat-Stikine | Kootenay Boundary | Mount Waddington | Nanaimo | North Okanagan | Northern Rockies | Okanagan-Similkameen | Peace River | Powell River | Skeena-Queen Charlotte | Squamish-Lillooet | Stikine | Sunshine Coast | Thompson-Nicola