Skáld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ljóðskáld)
Jump to navigation Jump to search

Skáld er sá sem yrkir ljóð (ljóðskáld). Heitið er einnig notað um leikritahöfunda (leikskáld), enda voru leikrit skrifuð í bundnu máli fram á 19. öld. Heitið er sjaldnar notað um rithöfunda — þá sem semja skáldsögur.

Stundum eru athafnamenn upphafnir með því að kalla þá „athafnaskáld“ og einnig eru til svokölluð nýyrðaskáld.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]