Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1989
Útlit
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1989 | |
---|---|
Dagsetningar | |
Úrslit | 6. maí 1989 |
Umsjón | |
Staður | Lausanne, Sviss |
Kynnar | Jacques Deschenaux Lolita Morena |
Sjónvarpsstöð | SSR |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 22 |
Endurkomur landa | Kýpur |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var 34. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í Lausanne, Sviss vegna þess að Celine Dion vann keppnina árið 1988 með laginu „Ne partez pas sans moi“.