Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2001-2010
Útlit
Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu |
2021-2030 |
2011-2020 |
2001-2010 |
1991-2000 |
1981-1990 |
1971-1980 |
1961-1970 |
1951-1960 |
1941-1950 |
1931-1940 |
1921-1930 |
2009
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Ástbjörg Stefanía Gunnarsdóttir íþróttakennari, Reykjavík, fyrir frumkvæði í almenningsíþróttum og lýðheilsu.
- Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona, Hafnarfirði, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og menningarlífs.
- Grétar Þorsteinsson fyrrverandi forseti ASÍ, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslensks verkafólks.
- Grímur Karlsson fyrrverandi skipstjóri, Reykjanesbæ, fyrir smíði báta- og skipalíkana.
- Hildur Sæmundsdóttir ljósmóðir, Grundarfirði, fyrir framlag til heilbrigðismála og forvarna.
- Jón Arnþórsson forstöðumaður Iðnaðarsafnsins, Akureyri, fyrir framlag til varðveislu íslenskrar verkkunnáttu og safnamenningar.
- Jón Eiríksson fræðimaður og fyrrverandi oddviti, Vorsabæ á Skeiðum, fyrir félagsstörf og framlag til menningarsögu.
- Kjartan Ragnarsson forstöðumaður Landnámsseturs Íslands, Borgarnesi, fyrir störf í þágu leiklistar og nýsköpun í miðlun menningararfs.
- María Jónsdóttir kvæðakona og fyrrverandi bóndi, Hvolsvelli, fyrir framlag til varðveislu þjóðlegrar kvæðamenningar.
- Sigurður Guðmundsson forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, Reykjavík, fyrir framlag til heilbrigðismála.
- Steinunn Þórarinsdóttir myndlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar myndlistar.
2008
[breyta | breyta frumkóða]Í tilefni af silfurverðlaunum í handknattleik karla á Ólympíuleikunum 2008 var hópi í fyrsta sinn veitt orðan, landsliðsmönnum og forráðamönnum HSÍ.
Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Alexander Petersson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Arnór Atlason handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Árný Erla Sveinbjörnsdóttir rannsóknarprófessor, Reykjavík, fyrir störf í þágu jarðvísinda og rannsóknir á sögu veðurfars
- Ásgeir Örn Hallgrímsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Bjarni Ásgeir Friðriksson íþróttamaður og ólympíuverðlaunahafi, Reykjavík, fyrir íþróttaafrek og framlag til íþróttafræðslu
- Björgvin Magnússon fyrrv. skólastjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu skátahreyfingar og æskulýðs
- Björgvin Páll Gústavsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, fyrir forystu í íslenskum handbolta
- Erlingur Gíslason leikari, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar leiklistar og menningar
- Guðjón Valur Sigurðsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Haraldur Helgason verslunarmaður, Akureyri, fyrir störf að verslun
- Helgi Björnsson rannsóknarprófessor, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskra og alþjóðlegra jöklarannsókna og vísindasamstarfs
- Hreiðar Levý Guðmundsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Inga Lára Baldvinsdóttir sagnfræðingur, Eyrarbakka, fyrir framlag til íslenskrar ljósmyndasögu og varðveislu menningararfleifðar
- Ingibjörg Þorbergs tónskáld, Kópavogi, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar
- Ingimundur Ingimundarson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- John Hungerford læknir, London, Bretlandi, fyrir störf í þágu íslenskra sjúklinga
- Kjartan Sveinsson tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir nýsköpun í tónlist
- Logi Geirsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Lovísa Einarsdóttir íþróttakennari, Garðabæ, fyrir framlag til almenningsíþrótta
- Margrét Eybjörg Margeirsdóttir félagsráðgjafi, Reykjavík, fyrir störf að félags- og velferðarmálum
- Ólafur Elíasson myndlistarmaður, Hellerup, Danmörku, fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar myndlistar
- Ólafur Gaukur Þórhallsson tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir störf á vettvangi tónlistar og tónsmíða
- Róbert Gunnarsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Sigfús Sigurðsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Sigríður Pétursdóttir bóndi, Ólafsvöllum á Skeiðum, fyrir störf að ræktun íslenska fjárhundsins
- Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri, Ísafirði, fyrir störf að tónlistarmenntun
- Sigrún Eldjárn rithöfundur og myndlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar barnamenningar
- Snorri Steinn Guðjónsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Sturla Ásgeirsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Svafa Grönfeldt rektor, Reykjavík, fyrir störf í þágu atvinnulífs og háskólamenntunar
- Sverre Andreas Jakobsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
- Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu minjaverndar og að varðveislu íslenskrar húsagerðar
- Þórir Stephensen fyrrv. dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey, Reykjavík, fyrir störf í þágu kirkju, sögu og samfélags
- Þuríður Rúrí Fannberg myndlistarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar myndlistar
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Bolli Þór Bollason ráðuneytisstjóri, Garðabæ, fyrir störf í opinbera þágu
- Guðmundur Ágúst Ingvarsson formaður Handknattleikssambands Íslands, fyrir forystu í íslenskum handbolta
- Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari, fyrir framlag til afreksíþrótta
- Grétar Már Sigurðsson ráðuneytisstjóri, Kópavogi, fyrir störf í opinbera þágu
- Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður, fyrir afrek í íþróttum
2007
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Ásgeir J. Guðmundsson iðnrekandi, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslensks húsgagnaiðnaðar
- Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir hótelstjóri, Ísafirði, fyrir störf að ferðaþjónustu landsbyggðar
- Baltasar Kormákur Baltasarsson, leikstjóri, Reykjavík, fyrir framlag til leiklistar og kvikmyndagerðar
- Björn R. Einarsson hljómlistarmaður, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslenskrar tónlistar
- Bragi Þórðarson, bókaútgefandi, Akranesi, fyrir störf að bókaútgáfu og æskulýðsmálum
- Einar Sigurðsson, fv. landsbókavörður, Reykjavík, fyrir framlag á vettvangi upplýsinga- og safnamála
- Einar Stefánsson, prófessor, Reykjavík, fyrir störf í þágu menntunar og læknavísinda
- Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, kórstjóri, Garðabæ, fyrir störf í þágu tónlistar og kóramenningar
- Guðjón Sigurðsson formaður MND samtakanna, Hafnarfirði, fyrir forystu í málefnum sjúklinga
- Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi, Selfossi, fyrir frumherjastörf í félagsráðgjöf og framlag til réttindabaráttu
- Guðrún Kvaran orðabókarritstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu orðfræða og íslenskrar tungu
- Helga Steffensen, brúðuleikstjóri, Reykjavík, fyrir framlag til leiklistar og barnamenningar
- Hermann Sigtryggsson, fv. æskulýðs- og íþróttafulltrúi, Akureyri, fyrir störf að æskulýðs- og íþróttamálum
- Kristín Ingólfsdóttir, háskólarektor, Seltjarnarnesi, fyrir störf í þágu menntunar og vísinda
- Kristján Sæmundsson jarðfræðingur, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslenskra jarðvísinda
- Margrét Friðriksdóttir skólameistari, Kópavogi, fyrir störf í þágu menntunar og fræðslu
- Margrét Indriðadóttir, fv. fréttastjóri, Reykjavík, fyrir brautryðjendastörf í fjölmiðlun
- Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og athafnamaður, Bandaríkjunum, fyrir ritstörf og framlag til kynningar á íslenskum málefnum
- Pétur Sveinbjarnarson stjórnarformaður Sólheima, Reykjavík, fyrir störf að samhjálp og velferðarmálum
- Sigurður Einarsson, stjórnarformaður, Bretlandi, fyrir forystu í útrás íslenskrar fjármálastarfsemi
- Sigurveig Hjaltested, söngkona, Reykjavík, fyrir störf í þágu sönglistar og menningar
- Steinunn Sigurðardóttir hönnuður, Reykjavík, fyrir frumherjastörf í þágu fatahönnunar
- Sture Allén, fv. prófessor og ritari sænsku Akademíunnar, Svíþjóð, fyrir framlag til íslenskrar menningar og bókmennta
- Sverrir Hermannsson safnamaður, Akureyri, fyrir stofnun Smámunasafnsins og framlag til verndunar gamalla húsa
- Trausti Magnússon, fv. skipstjóri, Seyðisfirði, fyrir sjósókn og störf í sjávarútvegi
Stórkross
[breyta | breyta frumkóða]- Helgi Tómasson, stjórnandi San Francisco-ballettsins, Bandaríkjunum, fyrir afrek í listsköpun á heimsvísu
2006
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Anh-Dao Tran, kennslufræðingur og verkefnisstjóri, Kópavogi, fyrir störf í þágu nýrra Íslendinga og íslensks fjölmenningarsamfélags
- Dr. Assad Kotaite, fv. forseti fastaráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, Sviss, fyrir stuðning við íslenska hagsmuni í alþjóðaflugi og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi í flugrekstri
- Sr. Bernharður Guðmundsson, rektor, Skálholti, fyrir störf í þágu þjóðkirkjunnar og alþjóðlegs kirkjustarfs
- Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu leiklistar
- Chéfrin Khaznadar, fv. forstjóri La Maison des Cultures du Monde, Frakklandi, fyrir menningartengsl Íslands og Rússlands
- Guðlaug Hallbjörnsdóttir, fv. matráðskona, Reykjavík, fyrir störf í þágu nýbúa
- Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur, Stykkishólmi, fyrir ritstörf í þágu náttúruverndar
- Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, Reykjavík, fyrir störf að velferð og réttindum kvenna
- Gunnar Kvaran, prófessor og sellóleikari, Seltjarnarnesi, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar
- Hafliði Hallgrímsson, tónskáld, Skotlandi, fyrir tónsmíðar
- Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur, Reykjavík, fyrir störf í þágu kirkju og samfélags
- Hrefna Haraldsdóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík, fyrir störf í þágu þroskaheftra
- Jan Petter Röed, forstjóri, Noregi, fyrir stuðning við uppbyggingu menningarseturs í Reykholti og sameiginlegan sagnaarf Íslendinga og Norðmanna
- Jóhannes Bergsveinsson, fv. yfirlæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga
- Jónas Jónasson, útvarpsmaður, Reykjavík, fyrir störf í fjölmiðlun og framlag til íslenskrar menningar
- Kaleria Borisovna Lavrova, forstöðumaður í utanríkisviðskiptaráðuneyti Rússlands, Moskvu
- Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Reykjavík, fyrir störf að vörslu og kynningu íslenskra þjóðminja
- Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Hafnarfirði, fyrir frumkvæði í menntamálum
- Ólafur Ragnarsson, útgefandi, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu
- Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík, fyrir störf að félagsmálum
- Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu dýralækninga og sjúkdómavarna
- Vigdís Magnúsdóttir, fv. forstjóri Landspítalans, Hafnarfirði, fyrir hjúkrunarstörf
- Vilhjálmur Einarsson, íþróttamaður og fv. skólameistari, Egilsstöðum, fyrir framlag í þágu íþrótta og uppeldis
- Þóra Kristjánsdóttir, listfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til varðveislu íslenskrar menningararfleifðar
- Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu menningar og leiklistar
- Þráinn Eggertsson, hagfræðingur, Reykjavik, fyrir vísinda- og kennslustörf
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, Selfossi, fyrir störf í opinbera þágu
- Örnólfur Thorsson, forsetaritari, Reykjavík
Stórkross
[breyta | breyta frumkóða]- Geir H. Haarde, forsætisráðherra, Reykjavík
2005
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, prestur, Kópavogi, fyrir störf í þágu trúar og kirkju.
- Ásmundur Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir framlag til nýsköpunar á sviði tónlistar.
- Birgir D. Sveinsson, kennari, Mosfellsbæ, fyrir störf í þágu tónlistar.
- Dr. Bjarni Guðmundsson, prófessor, Hvanneyri, fyrir landbúnaðarrannsóknir.
- Björgólfur Guðmundsson, athafnamaður, Reykjavík, fyrir framlag til viðskiptalífs og menningar.
- Brad Leithauser, rithöfundur, Bandaríkjunum.
- Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum, fyrir störf að velferðarmálum unglinga.
- Edda Heiðrún Backman, leikkona, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslenskrar leiklistar.
- Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður, Bretlandi, fyrir íþróttaafrek.
- Eiríkur Smith, listmálari, Hafnarfirði, fyrir myndlistarstörf.
- Ellen Marie Mageröy, listfræðingur, Noregi.
- Eyjólfur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kiwanis International, Bandaríkjunum, fyrir störf í þágu félagsmála á alþjóðavettvangi.
- Fransesca von Habsburg, Austurríki.
- Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, Kópavogi, fyrir störf í þágu lista og menningar.
- Gunnar Bomar, prófessor, Svíþjóð.
- Dr. Haraldur Sigurðsson, jarðfræðingur, Bandaríkjunum, fyrir vísindastörf.
- Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, Garðabæ, fyrir störf í þágu löggæslu og fíkniefnavarna.
- Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Austfars, Seyðisfirði, fyrir framlag til samgangna og ferðamála.
- Klaus von See, prófessor, Þýskalandi.
- Kristinn Jóhannesson, lektor, Svíþjóð.
- Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri, Akureyri, fyrir störf í þágu sveitarstjórna og byggðamála.
- Lars Lönnroth, prófessor, Svíþjóð.
- Leifur Breiðfjörð, listamaður, Reykjavík, fyrir framlag til glerlistar.
- María Th. Jónsdóttir, formaður Félags aðstandenda Alzheimerssjúkra, Garðabæ, fyrir störf í þágu velferðar og málefna minnissjúkra.
- Már Sigurðsson, ferðamálafrömuður, Haukadal, fyrir frumkvæði í uppbyggingu ferðaþjónustu.
- Páll Samúelsson, stjórnarformaður Toyota, Mosfellsbæ, fyrir framlag til viðskiptalífs og menningar.
- Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til heimildamyndagerðar.
- Ragnar Bjarnason, söngvari, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
- Sigurður Björnsson, yfirlæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu krabbameinslækninga.
- Sigurveig Guðmundsdóttir, fv. kennari, Hafnarfirði, fyrir störf í þágu mennta- og félagsmála.
- Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Reykjavík, fyrir störf í þágu sveitastjórnarmála.
- Dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor, Reykjavík, fyrir vísindastörf.
- Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri, Siglufirði, fyrir framlag til uppbyggingar Síldarminjasafnsins.
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Valgerður Sverrisdóttir, ráðherra, Eyjafirði, fyrir störf í opinbera þágu.
Stórriddarakross með stjörnu
[breyta | breyta frumkóða]- Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, Reykjavík.
Stórkross
[breyta | breyta frumkóða]- Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
2004
[breyta | breyta frumkóða]Opinber heimsókn frá Svíþjóð setti svip sinn á orðuveitingar ársins.
Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Aðalgeir Kristjánsson, sagnfræðingur, Reykjavík, fyrir fræðistörf.
- Aðalsteina Magnúsdóttir, húsmóðir, Grund í Eyjafirði, fyrir varðveislu menningarverðmæta og landbúnaðarstörf.
- Ann Årefeldt, deildarstjóri, Svíþjóð.
- Ari Teitsson, fv. formaður Bændasamtaka Íslands, Hrísum, S-Þingeyjarsýslu, fyrir störf að félagsmálum bænda.
- Arnaldur Indriðason, rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf.
- Bryndís Tómasdóttir, Reykjavík, fyrir störf í þágu Parkinsonsamtakanna.
- Edda Bergmann Guðmundsdóttir, fv. formaður Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík, fyrir störf að íþróttamálum fatlaðra.
- Elín Sigurlaug Sigurðardóttir, húsfreyja, Torfalæk, Húnavatnssýslu, fyrir framlag til varðveislu íslensks handverks.
- Ellert Eiríksson, fv. bæjarstjóri, Reykjanesbæ, fyrir störf að sveitarstjórnar- og félagsmálum.
- Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi, fyrir störf að ferðamálum.
- Finnbogi Eyjólfsson, Reykjavík, fyrir frumkvöðlastarf innan bílgreinarinnar.
- Friedrich Oidtmann, forstjóri, Þýskalandi.
- Guðrún Margrét Páldóttir, framkvæmdastjóri ABC-hjálparstarfs, Reykjavík, fyrir líknarstörf á alþjóðavettvangi.
- Gunnar Dal (Halldór Sigurðsson), heimspekingur og rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf og framlag til íslenskrar menningar.
- Hörður Áskelsson, organisti, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
- Inge Arne Stöve, bankastjóri, Noregi.
- Jóhann Axelsson, prófessor, Reykjavík, fyrir vísindastörf.
- Karin Grundel, þriðji sendiráðsritari, Svíþjóð.
- Kirsten Torberg Sá Machado, fv. utanríkisráðherrafrú, Portúgal.
- Ludovikus Oidtmann, forstjóri Þýskalandi.
- Magnús Kr. Guðmundsson, útgerðarmaður, Tálknafirði, fyrir störf að sjávarútvegsmálum.
- Margrét Gísladóttir, forvörður, Kópavogi, fyrir varðveislu textílfornmuna.
- Margrét Pálmadóttir, tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir frumkvæði í tónlist.
- Marie Hadd, deildarstjóri, Svíþjóð.
- Marteinn H. Friðriksson, dómorganisti, Kópavogi, fyrir tónlistarstörf.
- Ólafur Stefánsson, handknattleiksmaður, Spáni, fyrir afrek í íþróttum.
- Per Sjöberg, deildarstjóri, Svíþjóð.
- Ragnheiður Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, Reykjavík, fyrir framlag til barnahjúkrunar.
- Richard Ringler, prófessor, Wisconsin, Bandaríkjunum, fyrir fræðistörf.
- Sigurbjörn Bárðarson, íþrótta- og tamningamaður, Kópavogi, fyrir framlag til hestaíþrótta.
- Sigurður Guðmundsson, listamaður, Kína, fyrir listsköpun og framlag til menningar.
- Steinunn Friðriksdóttir, formaður Styrks, Seltjarnarnesi, fyrir störf í þágu krabbameinssjúkra.
- Tómas Grétar Ólason, verkstjóri, Kópavogi, fyrir störf að líknar- og félagsmálum.
- Tryggvi Gíslason, fv. skólameistari Menntaskólans á Akureyri, Kópavogi, fyrir störf að menntamálum.
- Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor, Reykjavík, fyrir vísindastörf og framlag til hátækniatvinnugreina.
- Þorvaldur Kristinsson, formaður Samtakanna ’78, Reykjavík, fyrir störf að réttindamálum samkynhneigðra.
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Christina von Schwerin, barónessa, hirðdama HH Silviu drottningar, Svíþjóð.
- Ulf Gunnehed, ofursti, fylgdarmaður HH Carls XVI Gustafs Konungs, Svíþjóð.
- Ulf Svenér, sendifulltrúi, Svíþjóð.
Stórriddarakross með stjörnu
[breyta | breyta frumkóða]- Catherine von Heidenstam, prótókollstjóri og sendiherra, Svíþjóð.
- Elisabeth Tarras-Wahlberg, upplýsingafulltrúi og skrifstofustjóri HKT krónprinsessunnar, Svíþjóð.
- John James Waickwicz, aðmíráll, Bandaríkjunum.
Stórkross
[breyta | breyta frumkóða]- Arnold Rüütel, forseti Eistlands.
- Bertil Jobeus, sendiherra, Svíþjóð.
- Flemming Mörch, sendiherra, Danmörku.
- Frank Rosenius, varaaðmíráll, Svíþjóð.
- Kirstine von Blixen-Fincke, yfirhirðdama og barónessa, Svíþjóð.
- Krónprinsessa Victoria, Svíþjóð.
2003
[breyta | breyta frumkóða]Opinber heimsókn frá Þýskalandi setti svip sinn á orðuveitingar ársins.
Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Árni Tryggvason, leikari, Reykjavík, fyrir leiklist.
- Ásbjörn K. Morthens, tónlistarmaður, Seltjarnarnesi, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
- Ásdís Skúladóttir, félagsfræðingur, Reykjavík, fyrir störf í þágu aldraðra.
- Bent Larsen, stórmeistari, Danmörku.
- Berglind Ásgeirsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri OECD, Hafnarfirði, fyrir störf í opinbera þágu og á alþjóðavettvangi.
- Elín Rósa Finnbogadóttir, Samhjálp kvenna, Reykjavík, fyrir störf að mannúðarmálum.
- Grímur Gíslason, fréttaritari, Blönduósi, fyrir störf að félags- og byggðamálum.
- Guðmundur H. Garðarsson, fv. alþingismaður, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu og að málefnum launafólks.
- Gunther Adler, einkaritari, Þýskalandi.
- Halldór Haraldsson, skólastjóri, Kópavogi, fyrir störf í þágu tónlistar.
- Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, Garðabæ, fyrir störf að öryggis- og brunavarnamálum.
- Hólmfríður Pétursdóttir, húsfreyja, Reykjahlíð, fyrir störf að menningar- og félagsmálum.
- Hulda Jensdóttir, ljósmóðir, Reykjavík, fyrir ljósmóðurstörf.
- Hörður Húnfjörð Pálsson, bakarameistari, Akranesi, fyrir störf að félags- og atvinnumálum.
- István Berenáth, bókmenntafræðingur, Ungverjalandi.
- Josette Balsa, ræðismaður, Hong Kong.
- Jón Björnsson frá Bólstaðarhlíð, fyrir varðveislu þekkingar um íslensk skip og báta.
- Magnús Hallgrímsson, verkfræðingur, Reykjavík, fyrir hjálpar- og endurreisnarstörf á erlendum vettvangi.
- Oddgeir Guðjónsson, fv. bóndi, Hvolsvelli, fyrir fræðastörf og eflingu íslensks handverks.
- Perry Notbohm-Ruh, sendiráðunautur.
- Philip Cronenwett, bókasafnsfræðingur, Bandaríkjunum.
- Dr. Ragnar Sigbjörnsson, prófessor, Mosfellsbæ, fyrir störf í þágu vísinda og mennta.
- Sigrún Júlíusdóttir, prófessor, Reykjavík, fyrir fræðistörf á sviði félagsvísinda.
- Sigrún Klara Hannesdóttir, landsbókavörður, Reykjavík, fyrir framlag til bókasafns- og upplýsingafræða.
- Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til erfðafræði og búvísinda.
- Stefán Runólfsson, fv. framkvæmdastjóri, frá Vestmannaeyjum, fyrir störf að félags- og sjávarútvegsmálum.
- Steinar Berg Björnsson, fv. framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu Sameinuðu þjóðanna.
- Svend Aage Malmberg, haffræðingur, Hafnarfirði, fyrir framlag til haffræðirannsókna.
- Unnur Sigtryggsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík, fyrir störf að heilbrigðismálum.
- Wolfram von Heynitz, einkaritari, Þýskalandi.
- Þórarinn Eldjárn, rithöfundur, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskra bókmennta.
- Þórunn Eiríksdóttir, húsfreyja, Borgarnesi, fyrir störf að félags- og byggðamálum.
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Dr. Hans-Jürgen Heimsoeth, skrifstofustjóri, Þýskalandi.
- Heinz Wagner, ofursti, Þýskalandi.
- Helga Dohmgoergen, sendifulltrúi, Þýskalandi.
- Rüdiger König, forstöðumaður, Þýskalandi.
- Sigurður Demetz Franzson, tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir störf í þágu söngmenntunar.
- Werner Wendt, deildarstjóri, Þýskalandi.
Stórriddarakross með stjörnu
[breyta | breyta frumkóða]- Bernhard von der Planitz, sendiherra, prótókollstjóri, Þýskalandi.
- Dr. Christoph Jessen, sendiherra, Þýskalandi.
- Hulda Valtýsdóttir, fv. formaður orðunefndar, Reykjavík.
- Klaus Schrotthofer, talsmaður forseta, Þýskalandi.
- Dr. Wolfgang Schultheiss, skrifstofustjóri, Þýskalandi.
Stórkross
[breyta | breyta frumkóða]- Dr. Andrea Giuseppe Mochi Onory di Saluzzo, sendiherra, Ítalíu.
- Christina Rau, forsetafrú, Þýskalandi.
- Hans Martin Bury, ráðherra Evrópumála, Þýskalandi.
- Hendrik Dane, sendiherra, Þýskalandi.
- Rüdiger Froh, forsetaritari, Þýskalandi.
Stórkross með keðju
[breyta | breyta frumkóða]- Dr. Johannes Rau, forseti Sambandslýðveldisins Þýskalands.
2002
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Anna Kisselgoff, gagnrýnandi, New York, Bandaríkjunum.
- Auður Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Seltjarnarnesi, fyrir störf í þágu mænuskaddaðra.
- Bela Petrovna Karamzina, ritari, Moskvu, Rússlandi.
- Bjarnfríður Leósdóttir, Akranesi, fyrir störf að verkalýs- og félagsmálum.
- Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskra bókmennta.
- Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor, Reykjavík, fyrir störf í þágu háskólamenntunar
- Guðrún Nielsen, íþróttakennari, Reykjavík, fyrir störf í þágu íþróttamála aldraðra.
- Gunnar Marel Eggertsson, skipstjóri og skipasmiður, Reykjavík, fyrir framlag til kynningar á landafundum og siglingum til forna.
- Gunnar Þórðarson, tónlistamaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
- Gunnsteinn Gíslason, oddviti í Árneshreppi á Ströndum, fyrir störf að félags- og byggðarmálum.
- Halldór Björnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, Kópavogi, fyrir störf í þágu launafólks og verkalýðshreyfingar.
- Haraldur Örn Ólafsson, Reykjavík, fyrir afreksverk.
- Heinz Böcker, Þýskalandi.
- Hildur Hálfdanardóttir, Kópavogi, fyrir störf að mannúðarmálum.
- Hubert Seelow, prófessor, Þýskalandi.
- Ingibjörg Haraldsdóttir, þýðandi og rithöfundur, Reykjavík, fyrir störf í þágu bókmennta.
- István Fluck, læknir, Búdapest.
- John Wallace, sálfræðingur, Bandaríkjunum.
- Kári Stefánsson, forstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu vísinda og viðskipta.
- Kjell Hanson, vararæðismaður, Svíþjóð.
- Magnus Eliason, fv. borgarráðsmaður, Winnipeg.
- Matthías Andrésson, tollvörður og tréskurðarlistamaður, Kópavogi, fyrir störf í þágu íslensks útskurðar.
- Nand Lal Khemka, aðalræðismaður, Nýju Delhi, Indlandi.
- Nelson Gerrard, ættfræðingur, Kanada.
- Olga Alexandrovna Smirnitskaya, prófessor, Moskvu, Rússlandi.
- Ólafur Jónsson, fv. bæjarfulltrúi, Kópavogi, fyrir störf að félagsmálum.
- Ólafur Jónsson, fv. framkvæmdastjóri, Selfossi, fyrir störf í þágu skógræktar.
- Ríkharður Jónsson, fv. knattspyrnumaður, Akranesi, fyrir störf í þágu íþrótta.
- Sheila B. Blume, geðlæknir, Bandaríkjunum.
- Sigríður Theódóra Sæmundsdóttir, húsfreyja, Skarði á Landi, fyrir störf í þágu safnaðar- og félagsmála.
- Sigrún Oddsdóttir, Nýjalandi í Garði, fyrir störf í þágu bindindis- og félagsmála.
- Stella Guðmundsdóttir, fyrrverandi skólastjóri, Kópavogi, fyrir störf í þágu mennta og fræðslu.
- Susanne Folmer Hansen, framkvæmdastjóri, Kaupmannahöfn, Danmörku.
- Terence T. Gorski, áfengisráðgjafi, Bandaríkjunum.
- Thorsten Thörnblad, vararæðismaður, Svíþjóð.
- Timo Ernamo, útgáfustjóri, Helsinki, Finnlandi.
- Tinna Gunnlaugsdóttir, leikkona, Reykjavík, fyrir störf í þágu menningar og lista.
- Valdimar K. Jónsson, prófessor, Reykjavík, fyrir störf í þágu vísinda.
- Valery Pavlovich Berkov, prófessor, St. Pétursborg, Rússlandi.
- Valgeir Þorvaldsson, forstöðumaður Vesturfarasetursins, Hofsósi, fyrir eflingu menningartengdrar ferðaþjónustu.
- Þórir Einarsson, ríkissáttasemjari, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Össur Kristinsson, stoðtækjafræðingur, Kópavogi, fyrir tækninýjungar og frumkvöðulsstörf í atvinnumálum.
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Arne Holm, ræðismaður, Bergen, Noregi.
- Auður Laxness, húsfreyja, Mosfellsbæ, fyrir framlag til íslenskrar menningar.
- Garðar Gíslason, hæstaréttardómari, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Oswald Dreyer-Eimbcke, ræðismaður, Hamborg, Þýskalandi.
- Poul Christian Matthiessen, framkvæmdastjóri, Kaupmannahöfn, Danmörku.
Stórriddarakross með stjörnu
[breyta | breyta frumkóða]- Ásgeir Pétursson, fv. formaður orðunefndar, Reykjavík.
Stórkross
[breyta | breyta frumkóða]- Herman af Trolle, sendiherra, Svíþjóð.
2001
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Ármann Halldórsson fyrrum kennari á Eiðum, fyrir störf í þágu menntunar og uppeldis.
- Björn Jónsson fv. prestur, Akranesi, fyrir störf að bindindis- og menningarmálum.
- Borge Boeskov, forstjóri, Seattle, Bandaríkjunum.
- Bragi Ásgeirsson listmálari, Reykjavík, fyrir störf í þágu lista og menningar.
- Egill Bjarnason ráðunautur, Sauðárkróki, fyrir störf í þágu landbúnaðar.
- Elina Helga Hallgrímsdóttir gæðastjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu fiskverkafólks.
- Elísa Wíum, Garðabæ, fyrir störf að vímuefnavörnum.
- Ellert B. Schram forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Reykjavík, fyrir störf í þágu íþrótta.
- Erik Skyum Nielsen, bókmenntafræðingur, Danmörku.
- Evelyn Stefansson Nef, Kanada.
- Guðrún Agnarsdóttir læknir, Reykjavík, fyrir störf að heilbrigðismálum.
- Gunnar Egilson klarinettuleikari, Reykjavík, fyrir störf að tónlistarmálum.
- Gyða Stefánsdóttir kennari, Kópavogi, fyrir störf í þágu menntunar og fræðslu.
- Haraldur Sumarliðason húsasmíðameistari, Reykjavík, fyrir störf í þágu iðnaðar.
- Helga Hjörvar, forstöðumaður, Reykjavík.
- Helga Ingólfsdóttir tónlistarmaður, Álftanesi, fyrir störf í þágu lista og menningar.
- Hörður Ágústsson listamaður, Reykjavík, fyrir störf í þágu lista og menningar.
- Jaap Schröder, tónlistarmaður, Hollandi.
- Johann Hendrik Poulsen, prófessor, Þórshöfn, Færeyjum.
- Jón Ásgeirsson tónskáld, Reykjavík, fyrir störf í þágu lista og menningar.
- Jónína Guðmundsdóttir fv. forstöðumaður, Reykjavík, fyrir störf í þágu lamaðra og fatlaðra.
- Junichi Watanabe, rithöfundur, Tokyo, Japan.
- Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir störf að félagsmálum og í opinbera þágu.
- Kristín H. Pétursdóttir bókasafnsfræðingur, Reykjavík, fyrir störf í þágu bókasafns- og upplýsingafræða.
- Kristín Rós Hákonardóttir íþróttamaður, Reykjavík, fyrir afrek í íþróttum.
- Kristleifur Þorsteinsson bóndi, Húsafelli, fyrir störf að ferðaþjónustu.
- Páll Pálsson útgerðarmaður, Grindavík, fyrir störf að sjávarútvegi og fiskvinnslu.
- Shinako Tsuchiya, þingmaður, Tokyo, Japan.
- Sigurður Hallmarsson fv. skólastjóri, Húsavík, fyrir störf í þágu menningar og lista.
- Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu lista og menningar.
- Svava Jakobsdóttir rithöfundur, Reykjavík, fyrir störf í þágu lista og menningar.
- Sveinn Áki Lúðvíksson formaður Íþróttasambands fatlaðra, Reykjavík, fyrir störf í þágu íþrótta fatlaðra.
- Tatsuro Asai, fv. prófessor, Tokyo, Japan.
- Terence Hunt, Bretland.
- Turid Sigurðardóttir, lektor, Þórshöfn, Færeyjum.
- Unnur Jónasdóttir fv. formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, fyrir störf að líknarmálum.
- Vala Flosadóttir íþróttamaður, fyrir afrek í íþróttum.
- Þorsteinn Gunnarsson rektor, Akureyri, fyrir störf í þágu menntunar og vísinda.
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Ingibjörg Pálmadóttir fv. ráðherra, Akranesi, fyrir störf í opinbera þágu.
- Poul Mohr, ræðismaður, Þórshöfn, Færeyjum.
- Svavar Gestsson sendiherra og fv. ráðherra, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
Stórriddarakross með stjörnu
[breyta | breyta frumkóða]- Anfinn Kallsberg, lögmaður, Þórshöfn, Færeyjum.
Stórkross
[breyta | breyta frumkóða]- Constantin Stephanopoulos, forseti, Grikklandi.
- Reinhart Ehni, sendiherra, Þýskaland.
Stórkross með stjörnu
[breyta | breyta frumkóða]- David Architzel, aðmíráll, Bandaríkin.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- „Forseti.is - Fálkaorðan“. Sótt 25. október 2010.