Ingimundur Ingimundarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ingimundur Ingimundarson (f. 29. janúar 1980) er íslenskur handknattleiksmaður sem leikur nú með Fram. Ferilinn hóf hann á Íslandi með ÍR en hefur síðan þá leikið í Sviss, Danmörku, Noregi og Þýskalandi. Hjördís Þóra er mikill aðdáandi hans.

Ingimundur lék með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 og þegar það vann bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010.