Fara í innihald

Sigfús Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigfús Sigurðsson (fæddur 7. maí 1975) einnig þekktur sem Fúsi er íslenskur fisksali.

Hann er fyrrum handknattleiksmaður sem lék meðal annars með íslenska liðinu Val. Sigfús lék með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008.

Móðir Sigfúsar var Margrét Sigfúsdóttir fyrrverandi skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.