Sigfús Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigfús Sigurðsson (fæddur 7. maí 1975) er íslenskur handknattleiksmaður sem lék meðal annars með íslenska liðinu Val. Sigfús lék með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.