Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 1941-1950
Útlit
Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu |
2021-2030 |
2011-2020 |
2001-2010 |
1991-2000 |
1981-1990 |
1971-1980 |
1961-1970 |
1951-1960 |
1941-1950 |
1931-1940 |
1921-1930 |
Hér er listi yfir þá sem hafa fengið Hina íslensku fálkaorðu á árabilinu 1941 til 1950. Fálkaorðan er íslensk heiðursviðurkenning sem er veitt einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Nýjum orðuhöfum er oftast veitt viðurkenningin 1. janúar eða 17. júní það ár.
1948
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Theódóra Sveinsdóttir, matreiðslukona.
1946
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Agnar Klemens Jónsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins.
- Emanúel Cortez, yfirprentari.
- Guðmundur Þorbjarnarson, bóndi að Stóra-Hofi, fyrir störf í þágu sveitunga og bændastéttarinnar.
- Ingvar Gunnarsson, kennari, Hafnarfirði, fyrir ræktun Hellisgerðis.
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Georgía Björnsson, forsetafrú.
- Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis.
1945
[breyta | breyta frumkóða]Riddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Bjarni Jónsson, bóndi í Meiri Tungu[1]
- Bogi Ólafsson, yfirkennari[2]
- Guðbrandur Björnsson, prófastur að Hofsósi[2]
- Guðrún Gísladóttir, ljósmóðir á Akranesi[1]
- Halldór Friðgeir Sigurðsson, skipstjóri
- Hjörleifur Jónsson, bóndi í Skarðshlíð[1]
- Jakob Einarsson, prófastur að Hofi, Vopnafirði[2]
- Jón Sigurðsson, skipstjóri[2]
- Jón Sumarliðason, bóndi að Breiðbólstað í Dalasýslu[1]
- Magnús Guðnason, steinsmiður[2]
- Rannveig Schmidt, diplómati[1]
- Sigvard Andreas Friid, norskur blaðamaður
- Soffía Skúladóttir, húsfreyja á Kiðjabergi[1]
Stórriddarakross
[breyta | breyta frumkóða]- Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup[1]
- Kjartan Thors, framkvæmdastjóri, störf að aukningu og eflingu atvinnuvega[2]
- Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir, störf í þágu heilbrigðismála[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 „7 Íslendingar og 1 Norðmaður sæmdir Fálkaorðunni“. Morgunblaðið. 27 nóvember 1945. bls. 5. Sótt 8. mars 2025 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 2,6 „Orðuveitingar“. Morgunblaðið. 3 janúar 1946. bls. 4. Sótt 8. mars 2025 – gegnum Tímarit.is.