Bjarni Guðmundsson
Útlit
Bjarni Guðmundsson (f. 1943 í Dýrafirði) er íslenskur fóðurverkfræðingur og prófessor emeritus í fóðurfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Hann hefur í áratugi staðið fyrir rannsóknum á mismunandi aðferðum við fóðuröflun, einkum ræktun, verkun og geymslu á heyi og grænfóðri, ásamt greinaskrifum, kennslu og fræðslu um þessar aðferðir. Hann hefur einnig skrifað fjölda bóka um heyskap og heyverkun og fleira, og látið til sín taka í varðveislustarfi, t.d. við Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri og í Fergusonfélaginu.
Bækur og greinar
[breyta | breyta frumkóða]- Yrkja vildi ég jörð (2020)