Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 1991-2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orðuveitingar
Hinnar íslensku
fálkaorðu
2021-2030
2011-2020
2001-2010
1991-2000
1981-1990
1971-1980
1961-1970
1951-1960
1941-1950
1931-1940
1921-1930

2000[breyta | breyta frumkóða]

Opinber heimsókn frá Finnlandi setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross með keðju[breyta | breyta frumkóða]

1999[breyta | breyta frumkóða]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

1998[breyta | breyta frumkóða]

Opinber heimsókn frá Svíþjóð setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

 • Andreas Hanson, tónlistarstjóri, Stokkhólmi.
 • Anna Einarsdóttir, verslunarstjóri, Reykjavík, fyrir kynningu á íslenskum bókum erlendis.
 • Dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor, Reykjavík, fyrir vísindastörf á sviði rafmagnsverkfræði.
 • Arngrímur Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ, fyrir uppbyggingu í alþjóðlegum flugrekstri.
 • Bengt-Olof Kälde, skjaldarmerkjamálari, Stokkhólmi.
 • Brita Sundblad, hirðráðskona, Stokkhólmi.
 • Carl-Lennart Nilsson, lögreglustjóri, Stokkhólmi.
 • Carol Paraniak, ofursti, Stokkhólmi.
 • Cecilia Wilmhardt, upplýsingafulltrúi, Stokkhólmi.
 • Christer Ekberg, lögregluforingi, Stokkhólmi.
 • Christer Svanborg, liðsforingi, Stokkhólmi.
 • Dan Mattson, liðsforingi, Stokkhólmi.
 • Eric Rönnegård, lögregluforingi, Stokkhólmi.
 • Eva Paulsson, fulltrúi, Stokkhólmi.
 • Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndaleikstjóri, Reykjavík, fyrir kvikmyndagerð.
 • Guðmundur Alfreðsson, Lundi, Svíþjóð, fyrir mannréttindastörf á alþjóðavettvangi.
 • Guðmundur W. Vilhjálmsson, lögfræðingur, Garðabæ, fyrir störf í þágu tónlistar á Íslandi.
 • Halldór Baldursson, læknir, Reykjavík, fyrir læknisstörf í friðargæslusveitum í fyrrum Júgóslavíu.
 • Halldór Þórðarson, skipstjóri, Keflavík, fyrir sjósókn.
 • Haraldur Sigurðsson, fv. bankafulltrúi, Akureyri, fyrir störf að félags- og menningarmálum.
 • Helga Kress, prófessor, Reykjavík, fyrir fræðistörf á sviði íslenskra bókmennta.
 • Ingela Lilliehöök, hirðmunavörður, Stokkhólmi.
 • Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson, forstöðumaður jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, Reykjavík, fyrir fræðslustörf í þágu þróunarlanda.
 • Ingvar Jónasson, lágfiðluleikari, Reykjavík, fyrir framlag til tónlistar.
 • Jacqueline Coyer, fulltrúi, Stokkhólmi.
 • Jakob Möller, lögfræðingur, Cessy, Frakklandi, fyrir mannréttindastörf á alþjóðavettvangi.
 • Jochen Fritz, hirðráðsmaður, Stokkhólmi.
 • Jón Bogason, rannsóknamaður, Kópavogi, fyrir rannsóknir á lífríki hafsins.
 • Jón Jónsson, jarðfræðingur, Garðabæ, fyrir jarðvísindastörf.
 • Kristbjörg Kjeld, leikkona, Reykjavík, fyrir leiklistarstörf.
 • Kristina Östergren, fulltrúi, Stokkhólmi.
 • Kristján Davíðsson, listmálari, Reykjavík, fyrir myndlist.
 • Kristmundur Bjarnason, rithöfundur og skjalavörður, Skagafirði, fyrir varðveislu íslenskrar þjóðmenningar.
 • Ólafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður og skátahöfðingi, Hafnarfirði, fyrir vörslu þjóðskjala og störf að æskulýðsmálum.
 • Ólafur Guðmundsson, Færeyjum, riddarakross.
 • Ómar Ragnarsson, fréttamaður, Reykjavík, fyrir þáttagerð í sjónvarpi um landið og náttúru þess.
 • Ragna Bergmann Guðmundsdóttir, fv. formaður verkakvennafélagsins Framsóknar, Reykjavík, fyrir störf að verkalýðsmálum.
 • Séra Ragnar Fjalar Lárusson, fv. prófastur, Reykjavík, fyrir rannsóknir og störf í þágu kirkjunnar.
 • Sigríður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðngur, Reykjavík, fyrir hjúkrunar- og hjálparstarf í þróunarlöndum.
 • Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari, Hafnarfirði, fyrir tónlist.
 • Ulrica Baier, fulltrúi, Stokkhólmi.
 • Ursula Sjögren, húsmunavörður, Stokkhólmi.
 • Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf.
 • Þorvarður Elíasson, skólastjóri, Reykjavík, fyrir störf að viðskiptamenntun.

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

 • Andreas Sjögren, læknir, Stokkhólmi.
 • Andreas Wenström, skrifstofustjóri, Stokkhólmi.
 • Antony J. Hardy, ræðismaður, Hong Kong.
 • Göste Welander, varalögreglustjóri, Stokkhólmi.
 • Håkan Söderlindh, ofursti, Stokkhólmi, stórriddarakrossi.
 • Lise-Lotte Reiter, lénsstjóri, Lundi.
 • Mats Nilsson, ofursti, Stokkhólmi.
 • Peter Forssman, hirðmaður, Stokkhólmi.
 • Raijiro Nakabe, aðalræðismaður, Japan.
 • Ulf Lagerström, hirðmaður, Stokkhólmi.
 • Urban Schwalbe, ofursti, Stokkhólmi.

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

 • Axel Wennerholm, forseti borgarstjórnar, Stokkhólmi.
 • Carl-Magnus Hyltenius, prótókollstjóri, Stokkhólmi.
 • Erik Norberg, þjóðskjalavörður, Stokkhólmi.
 • John Edward Boyington, flotaforingi, Bandaríkjunum.
 • Jörn Beckmann, hershöfðingi, Stokkhólmi.
 • Mats Ringborg, sendifulltrúi, Stokkhólmi.
 • Sten Heckscher, ríkislögreglustjóri, Stokkhólmi.
 • Tomas Warming, hirðmarskálkur, Stokkhólmi.
 • Ulf Adlén, siðameistari, Stokkhólmi.

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

 • Christina prinsessa, frú Magnusson, Stokkhólmi.
 • Curt Sjöö, yfirmaður hersveita konungs, Stokkhólmi.
 • Gunnar Brodin, ríkismarskálkur, Stokkhólmi.
 • Jan Eliasson, ráðuneytisstjóri, Stokkhólmi.
 • Johan Fischerström, hirðmarskálkur, Stokkhólmi.
 • Louise Lydberg, hirðstýra, Stokkhólmi.
 • Pär Kettis, sendiherra, Stokkhólmi.
 • Percurt Green, hershöfðingi, Stokkhólmi.

1997[breyta | breyta frumkóða]

Opinberar heimsóknir frá Noregi og Finnlandi settu svip sinn á orðuveitingar þessa árs.

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

 • Ann Wickström-Nöjgaard, sendiráðunautur, Helsinki, Finnlandi.
 • Ari Arvonen, hótelstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Arnór Pétursson, Reykjavík.fyrir störf að íþróttamálum fatlaðra.
 • Áslaug Brynjólfsdóttir, fv. fræðslustjóri, fyrir störf að fræðslu- og skólamálum.
 • B. Nordtömme, majór, Osló, Noregi.
 • Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, London.fyrir tónlistarstörf.
 • Brage Räfsbäck, sveitarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Edda Magnússon, New Jersey, Bandaríkjunum, fyrir félagsstörf í þágu Íslendinga í Vesturheimi.
 • Elias Seppälä, hljómsveitarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Elín Pálmadóttir, blaðamaður.fyrir fjölmiðlunar- og ritstörf.
 • Erkki Ahokas, umsjónarmaður forsetahallar, Helsinki, Finnlandi.
 • Guðríður Elíasdóttir, fv. formaður Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar, Hafnarfirði, fyrir störf að verkalýðsmálum.
 • Guy Lindström, skrifstofustjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Hanna Björkman, upplýsingafulltrúi, Helsinki, Finnlandi.
 • Hannes Þ. Sigurðsson, fyrir störf að félags- og verkalýðsmálum.
 • Helgi Haraldsson, prófessor, Osló, Noregi.
 • Ingvar Þórarinsson, bóksali, Húsavík, fyrir störf að menningarmálum.
 • Jari Kallio, liðsforingi, Helsinki, Finnlandi.
 • Jorma Hintikka, yfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi.
 • Jouko Toukonen, Helsinki, Finnlandi.
 • Jóhannes Jónsson, kaupmaður, Seltjarnarnesi, fyrir verslunarstörf.
 • K.V. Hansen, forstjóri, Osló, Noregi.
 • Kauko Harjula, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi.
 • Lennart Johannsson, formaður Knattspyrnusambands Evrópu, Svíþjóð.
 • Margrét Jónsdóttir, forstöðukona, Löngumýri, Skagafirði, fyrir störf að félags- og velferðarmálum.
 • Nils Petter Granholt, majór, Osló, Noregi.
 • Óskar Sigurðsson, vitavörður, Stórhöfða, Vestmannaeyjum, riddarakross fyrir störf í þágu fuglarannsókna.
 • P.B. Boym, forstjóri, Osló, Noregi.
 • Per Chr. Johansen, majór, Osló, Noregi.
 • Per Oscar Garshol, ræðismaður, Álasundi, Noregi.
 • Pétur Þorsteinsson, fv. skólastjóri, Kópaskeri, fyrir störf á sviði tölvumála og upplýsingatækni.
 • Pirkka Tapiola, fulltrúi, Helsinki, Finnlandi.
 • R. Nyhus, forstjóri, Osló, Noregi.
 • Ragnhild Fusdahl, ræðismaður, Tromsö, Noregi.
 • Ragnhildur Lárusdóttir, húsfreyja Miðhúsum, Hvolhreppi, fyrir uppeldisstörf.
 • Roar C. Hyll, ræðismaður, Þrándheimi, Noregi.
 • Seppo Sanaksenaho, bæjarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Sigríður Eyþórsdóttir, leikstjóri og kennari, Reykjavík, fyrir brautryðjandastarf að leiklist þroskaheftra.
 • Simo Sillanpää, yfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi.
 • Suzanne Lacasse, forstjóri, Osló, Noregi.
 • T. Okkelmo, forstjóri, Osló, Noregi.
 • Torben Rasmussen, fv. forstöðumaður Norræna hússins, Danmörku.
 • Þórarinn Tyrfingsson, læknir, Reykjavík, fyrir forvarnir og meðferð við áfengis- og fíkniefnasjúka.
 • Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari, Kópavogi, fyrir störf að tónlistar- og uppeldismálum.

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

 • Ann Sandelin, framkvæmdastjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Anne Rikter Svendsen, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
 • Brit Lövseth, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
 • C.J. Norström, rektor, Bergen, Noregi.
 • E. Rudeng, forstjóri, Osló, Noregi.
 • Eva Vincent, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
 • Håkan Nordman, forseti borgarstjórnar, Vasa, Finnlandi.
 • Haraldur Henrýsson, forseti Hæstaréttar, fyrir störf í opinbera þágu.
 • I. Ljones, borgarstjóri, Bergen, Noregi.
 • Ingelin Killengreen, lögreglustjóri, Osló, Noregi.
 • Irma Ertman, varaprótokollstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • J.F Bernt, rektor, Bergen, Noregi.
 • Kaarlo Lidman, deildarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Knut Brakstad, varakonungsritari, Osló, Noregi.
 • Mika Peltonen, ofursti, Helsinki, Finnlandi.
 • Oda Sletnes, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
 • Olli Vuorio, varalögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, Garðabæ, fyrir störf í opinbera þágu.
 • Per Ditlev-Simonsen, borgarstjóri, Osló, Noregi.
 • Pertti A. O. Kärkkäinen, sendiherra, Helsinki, Finnlandi.
 • Petter Andreas Ask, herforingi, Osló, Noregi.
 • R. B. Wegner, lögreglustjóri, Bergen, Noregi.
 • Raino Hassinen, aðstoðarmaður forseta, Helsinki, Finnlandi.
 • Séra Sigurður Helgi Guðmundsson, sóknarprestur, Hafnarfirði, fyrir störf að félags- og öldrunarmálum.
 • Dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, fyrir vísindi og störf að náttúruvernd.
 • Tor A. Sandli, ofursti, Osló, Noregi.
 • Vigdis Wiesener Jorge, varakonungsritari, Osló, Noregi.
 • Yrjö Laihio, deildarstjóri, Helsinki, Finnlandi.

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

 • Alpo Rusi, ráðgjafi forseta, Helsinki, Finnlandi.
 • Antero Karumaa, hermálafulltrúi, Helsinki, Finnlandi.
 • Björn Ruud, ofursti, Osló, Noregi.
 • Erik Allardt, fræðimaður, Helsinki, Finnlandi.
 • Eva Bugge, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
 • Eva-Riitta Siitonen, yfirborgarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Håkon A. Randal, fylkismaður, Bergen, Noregi.
 • Henry Söderholm, prótokollstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • I. E. Tellefsen, ofursti, Osló, Noregi.
 • Ivar Eskeland, rithöfundur, Noregi.
 • Karl-Gustav Muromaa, hershöfðingi, Helsinki, Finnlandi.
 • Lars Tangerås, prótokollstjóri, Osló, Noregi.
 • Martti Manninen, ráðgjafi forseta, Helsinki, Finnlandi.
 • Paavo Koskela, lögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Seppo Nevala, rannsóknarlögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Suvi Rihtniemi, forseti borgarstjórnar, Helsinki, Finnlandi.
 • Tom Westergård, landshöfðingi, Helsinki, Finnlandi.
 • Trond Moltzau, hershöfðingi, Osló, Noregi.

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

 • Bjarne Lindström, ráðuneytisstjóri, Osló, Noregi.
 • Jaakko Kalela, forsetaritari, Helsinki, Finnlandi.
 • Jukka Valtasaari, ráðuneytisstjóri, Helsinki, Finnlandi.
 • Paavo Lipponen, forsætisráðherra, Helsinki, Finnlandi.
 • Riitta Uosukainen, þingforseti, Helsinki, Finnlandi.
 • Tarja Halonen, utanríkisráðherra, Helsinki, Finnlandi.

1996[breyta | breyta frumkóða]

Opinber heimsókn frá Danmörku setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

 • Alec Bovill, forseti borgarstjórnar, Grimsby, Englandi.
 • Arinbjörn Sigurðsson, skipstjóri, Reykjavík, fyrir skipstjórnarstörf.
 • Carin S.E. von Haffner, einkaritari, Danmörku.
 • Dr. Carl-Gunnar Åhlen, menningarritstjóri, Svíþjóð.
 • Eggert Ólafsson, bóndi, Þorvaldseyri, fyrir störf að ræktunarmálum.
 • Erik Jacobsen, majór, Danmörku.
 • Ernst Højgaard Clausen, majór, Danmörku.
 • Frank Bøje Pedersen, majór, Danmörku.
 • Frits Tinus Christiansen, majór, Danmörku.
 • Gert Kreutzer, fræðimaður, Þýskalandi.
 • Guðrún Tómasdóttir, söngkona, Mosfellsbæ, fyrir tónlist.
 • Gunnar Biering, læknir, Reykjavík, fyrir störf að heilbrigðismálum.
 • Hans Hammer, höfuðsmaður, Danmörku.
 • Hans Toft, borgarstjóri, Gentofte, Danmörku.
 • Harry Faulkner-Brown, arkitekt, Newcastle, Englandi.
 • Henrik Ehlers Kragh, höfuðsmaður, Danmörku.
 • Hilmar S. Skagfield, aðalræðismaður, Florida, Bandaríkjunum.
 • Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld, Reykjavík, fyrir tónsmíðar og störf að menningarmálum.
 • Inge Knutson, þýðandi, Svíþjóð.
 • Jón Páll Halldórsson, forstjóri, Ísafirði, fyrir störf að menningar- og sjávar­útvegsmálum.
 • Jón Sig. Guðmundsson, ræðismaður, Kentucky, Bandaríkjunum.
 • Dr. Jórunn E. Eyfjörð, erfðafræðingur, Reykjavík, fyrir vísindastörf.
 • Kjeld Andreasen, majór, Danmörku.
 • Kresten Dam Andersen, höfuðsmaður, Danmörku.
 • Kristín Pálsdóttir, fóstra, Reykjavík, fyrir störf að málefnum barna.
 • Kristján T. Ragnarsson, læknir, New York, Bandaríkjunum, fyrir félags- og vísindastörf.
 • Lars Krogh, höfuðsmaður, Danmörku.
 • Laufey Jakobsdóttir, húsfreyja, Reykjavík, fyrir aðhlynningu við unglinga.
 • Magnús Óskarsson, búnaðarkennari, Hvanneyri, fyrir störf að búvísindum.
 • Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt, Álftanesi, fyrir húsagerðarlist.
 • Manuela Wiesler, flautuleikari, Austurríki.
 • Marianne Overgaard, lektor, Danmörku.
 • Mogens Bøhn, majór, Danmörku.
 • Mogens Jensen, fulltrúi, Danmörku.
 • Ole Harald Hertel, majór, Danmörku.
 • Ole Rene Laursen, höfuðsmaður, Danmörku.
 • Óskar Ágústsson, íþróttakennari, Reykjavík, fyrir störf að íþrótta- og æskulýðs­málum.
 • Patrick Doyle, forseti borgarstjórnar, Hull, Englandi.
 • Peter Secher Springborg, forstöðumaður, Danmörku.
 • Robert von Bahr, útgefandi, Svíþjóð.
 • Sigmar Ólafur Maríusson, gullsmiður, Kópavogi, fyrir störf að málefnum fatlaðra.
 • Steen Cold, menningarstjóri, Danmörku.
 • Stefán Friðbjarnarson, blaðamaður, Kópavogi, fyrir störf að félagsmálum.
 • Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf.
 • Susanne Brix, fulltrúi, Danmörku.
 • Svend Bruhn, forstjóri, Danmörku.
 • Søren Kim Henkel, höfuðsmaður, Danmörku.
 • Søren Møller Poulsen, majór, Danmörku.
 • Verner Løve Røder, majór, Danmörku.
 • Willi Eliasen, borgarstjóri, Køge, Danmörku.
 • Þorsteinn Jónsson, skáld frá Hamri, fyrir ritstörf.

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

 • Arne Baun, lögreglustjóri, Gentofte, Danmörku.
 • Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
 • Guðmundur Eiríksson, sendiherra og þjóðréttarfræðingur, Reykjavík, fyrir störf að hafréttarmálum í þágu Íslands.
 • Dr. Heinrich Pfeiffer, forstjóri, Þýskalandi.
 • Helmut Neumann, tónskáld, Austurríki.
 • Henrik Gam, skrifstofustjóri, Danmörku.
 • Holger Olsen, ofursti, Danmörku.
 • Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður, Reykjavík, fyrir störf að skógræktar­málum.
 • Inger Marianne Boel, hirðmey, Danmörku.
 • Jens Greve, ofursti, Danmörku.
 • Lars Möller, skrifstofustjóri, Danmörku.
 • Lena Francke von Lüttichau, fv. hirðmær, Danmörku.
 • Niels Christian Eigtved, ofursti, Danmörku.
 • Ole Nørring, ofursti, Danmörku.
 • Dr. Pétur M. Jónasson, prófessor, Kaupmannahöfn, fyrir vísindastörf.
 • Preben Fogh Aagard, ofursti, Danmörku.
 • Sven Alfred Philip Jørgensen, líflæknir, Danmörku.
 • Svend Aage Nielsen, framkvæmdastjóri, Danmörku.
 • Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra, Reykjavík, fyrir störf í opin­bera þágu.
 • Søren Haslund, varaprótókollstjóri, Danmörku.
 • Søren Sveistrup, skrifstofustjóri, Danmörku.

Stórriddarakross með stjörnu[breyta | breyta frumkóða]

 • Christian Eugen-Olsen, siðameistari, Danmörku.
 • Hanne Bech Hansen, lögreglustjóri, Kaupmannahöfn, Danmörku.
 • Hans Henning Jørgensen, skrifstofustjóri, Danmörku.
 • Henning K.G. Grove, varaforseti þingsins, Danmörku.
 • Ingo Emil Nielsen, hagsýslustjóri, Danmörku.
 • Niels Christian Tillisch, prótókollstjóri, Danmörku.
 • Ole Stig Andersen, skrifstofustjóri þingsins, Danmörku.
 • Ole Zacchi, ráðuneytisstjóri, Danmörku.
 • Per Thornit, skrifstofustjóri, Danmörku.
 • Peter Arndal Lauritzen, ofursti, Danmörku.
 • Stanley W. Bryant, flotaforingi, Bandaríkjunum.
 • Viggo Hansen, skipstjóri, Danmörku.

Stórkross[breyta | breyta frumkóða]

 • Friðrik krónprins, Danmörku.
 • Henrik Wøhlk, ráðuneytisstjóri, Danmörku.
 • Ian Søren Haslund-Christensen, hirðstallari, Danmörku.
 • Jean-Claude Paye, aðalframkvæmdastjóri OECD, Frakklandi.
 • Klaus Otto Kappel, sendiherra, Danmörku.
 • Niels Eilschou Holm, drottningarritari, Danmörku.
 • Ulrik Andreas Federspiel, ráðuneytisstjóri, Danmörku.
 • Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslensku þjóðarinnar.

1993[breyta | breyta frumkóða]

Riddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Stórriddarakross[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 • „Forseti.is - Fálkaorðan“. Sótt 25. október 2010.
 • „Dagur 5. janúar 1993, bls. 15“.