Garðar Gíslason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Garðar Gíslason (14. júní 187611. febrúar 1959) var íslenskur stórkaupmaður. Hann stofnaði verslun sína Garðar Gíslason hf. árið 1901. Hann var lengi umboðsmaður bresks tryggingarfélags á Íslandi, The British Dominions General lnsurance Co. Garðar var fyrsti formaður Verzlunarráðs Íslands þegar það var upprunalega stofnað árið 1917 (í dag Viðskiptaráð Íslands). Hann sat einnig í fyrstu stjórn Eimskipafélags Íslands. Hann var tengdafaðir Halldórs H. Jónssonar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]