Garðar Gíslason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Garðar Gíslason (14. júní 187611. febrúar 1959) var íslenskur stórkaupmaður. Hann stofnaði verslun sína Garðar Gíslason hf. árið 1901. Hann var lengi umboðsmaður bresks tryggingarfélags á Íslandi, The British Dominions General lnsurance Co. Garðar var fyrsti formaður Verzlunarráðs Íslands þegar það var upprunalega stofnað árið 1917 (í dag Viðskiptaráð Íslands). Hann sat einnig í fyrstu stjórn Eimskipafélags Íslands. Hann var tengdafaðir Halldórs H. Jónssonar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]