Fara í innihald

Margrét Friðriksdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Margrét Friðriksdóttir (fædd 20. september 1957) er fyrrum skólameistari Menntaskólans í Kópavogi. Hún gegndi starfinu frá 1993-2019.[1][2] Hún hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2007 fyrir störf í þágu menntunar og fræðslu.[3]

  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 20. maí 2024.
  2. „Margrét Friðriksdóttir kveður“. www.mbl.is. Sótt 20. maí 2024.
  3. „Fálkaorðan veitt á Bessastöðum“. www.mbl.is. Sótt 20. maí 2024.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.