Steindi Jr.
(Endurbeint frá Steinþór Hróar Steinþórsson)
Jump to navigation
Jump to search
Steinþór Hróar Steinþórsson (f. 9. desember 1984), betur þekktur sem Steindi Jr. eða Steindi Junior, er íslenskur skemmtikraftur og sjónvarpsmaður. Hann er fæddur og uppalinn í Mosfellsbæ. Hann var einn af leikurum Monitors í samnefndum þætti á Skjá Einum. Í kjölfarið fór hann til Stöðvar 2 og er með þættina Steindann okkar og Steypustöðina.[1] Á sama tímabili bauð hann sig fram fyrir Vinstri Græn í Mosfellsbæ[2] en dró framboð sitt til baka eftir óánægju Stöðvar 2 um að vera dregin í stjórnmál.[3]
Ferill[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Þáttur |
---|---|
2010–12 | Steindinn okkar |
2012 | Evrópski draumurinn |
2014–15 | Hreinn Skjöldur |
2016 | Ghetto betur |
2017 | Asíski draumurinn |
2017–18 | Steypustöðin |
2018 | Suður-Ameríski draumurinn |
2019 | Góðir landsmenn |