Steinþór Hróar Steinþórsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Steinþór Hróar Steinþórsson (f. 9. desember 1984), betur þekktur sem Steindi Jr eða Steindi Junior, er íslenskur skemmtikraftur og sjónvarpsmaður. Hann er fæddur og uppalinn í Mosfellsbæ. Hann var einn af leikurum Monitors í samnefndum þætti á Skjá Einum. Í kjölfarið fór hann til Stöð 2 og er með þættina Steindann okkar og Steypustöðina.[1] Á sama tímabili bauð hann sig fram fyrir Vinstri Græn í Mosfellsbæ[2] en dró framboð sitt til baka eftir óánægju Stöðvar 2 um að vera dregin í stjórnmál.[3]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Seríur Ár Nafn Hlutverk Verðlaun
3 2010-13 Steindinn Okkar Ýmis Hlutverk
1 2014-15 Hreinn Skjöldur Hreinn Skjöldur

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.