Fara í innihald

Heimir Bjarnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimir Bjarnason
Fæddur30. október 1995 (1995-10-30) (28 ára)
StörfLeikstjóri,
handritshöfundur og klippari

Heimir Bjarnason (f. 30. október 1995) er íslenskur leikstjóri, handritshöfundur og klippari. Heimir útskrifaðist úr Prague Film School í Tékklandi árið 2016.[1] Fyrsta kvikmynd Heimis í fullri lengd er sakamáladramað Þrot (2023).[2]

Sem klippari hefur Heimir komið að verkefnunum Pardon My Icelandic með Ara Eldjárn, skemmtiþáttunum Steinda Con og heimildaþáttaröðinni Stormur þar sem Heimir sat einnig í höfundateymi. Í þáttunum fengu áhorfendur að skyggnast bakvið tjöldin hjá stjórnendum og viðbragðsaðilum í Covid-19 faraldrinum.[3]

  • Þrot (2023)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://www.visir.is/g/20222277453d/manadi-sig-upp-i-simtolin-og-vonadi-thad-besta
  2. https://www.imdb.com/title/tt4597220/
  3. „Um mig - Heimir Bjarnason“. heimirbjarnason.is. 8. júní 2024. Sótt 19. júní 2024.