Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (f. 2. júlí 1969) er íslensk leikkona. Hún var með spjallþátt á laugardagskvöldum á undan Spaugstofunni á sínum tíma. Steinunn hefur leikið í ýmsum þáttum og kvikmyndum. Hún lék meðal annars í þáttunum Fangar. Steinunn var gift Stefáni Karli Stefánssyni, leikara og átti með honum 4 börn.
Steinunn er dóttir Bríetar Héðinsdóttur, leikkonu og leikstjóra, og Þorsteins Þorsteinssonar, kennara og þýðanda.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1996 | Sigla himinfley | Malín | |
Áramótaskaupið 1996 | |||
1997 | Perlur og svín | Eygló | |
1998 | Áramótaskaupið 1998 | ||
1999 | Áramótaskaupið 1999 | ||
2000 | Ikíngut | Verkakona | |
2002 | Litla lirfan ljóta | Kóngulóin | |
2005 | Bjólfskviða | Wealtheow | |
2017 | Fangar | ||
2019 | Eden | Móðir Viggu |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
