Unnur Ösp Stefánsdóttir
Útlit
Unnur Ösp Stefánsdóttir (fædd 6. apríl 1976) er íslensk leikkona. Sambýlismaður hennar er Björn Thors, en saman eiga þau börnin Dag, Bryndísi, Stefán og Björn.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1995 | Nei er ekkert svar | Veislugestur | |
2002 | Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike | Leikstjóri og handsritshöfundur | |
2004 | Kaldaljós | Kona í móttöku | |
Dís | Laufey | ||
Áramótaskaupið 2004 | |||
2006 | Góðir gestir | Vinkona á barnum | |
Áramótaskaupið 2006 | |||
2017 | Fangar |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.