Unnur Ösp Stefánsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Unnur Ösp Stefánsdóttir (fædd 6. apríl 1976) er íslensk leikkona. Sambýlismaður hennar er Björn Thors, en saman eiga þau börnin Dag, Bryndísi, Stefán og Björn.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Nei er ekkert svar Veislugestur
2002 Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike Leikstjóri og handsritshöfundur
2004 Kaldaljós Kona í móttöku
Dís Laufey
Áramótaskaupið 2004
2006 Góðir gestir Vinkona á barnum
Áramótaskaupið 2006
2017 Fangar

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.