Björn Thors

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Björn Thors (fæddur 12. janúar 1978) er íslenskur leikari og leikstjóri.

Björn hefur fjórum sinnum verið tilnefndur til Grímunnar - íslensku leiklistarverðlaunanna, fyrir leik sinn í leikritunum Græna landið, Dínamít, Killer Joe og "Vestrinu Eina". Hann hefur tvisar hlotið Grímuna, fyrir Græna landið og Vestrið Eina. Hann hefur einnig leikið í Fangavaktinni og sló þar rækilega í gegn sem Kenneth Máni eða Ketill Máni.