Fara í innihald

Abú Dabí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Abú Dabí frá því í mars 2003
Horft yfir Abú Dabí

Abú Dabí (arabíska: أبوظبي ʼAbū Ẓaby) er stærst þeirra sjö furstadæma sem mynda Sameinuðu arabísku furstadæmin. Abú Dabí er líka samnefnd borg í furstadæminu sem einnig er höfuðborg landsins. Borgin stendur nyrst á T-laga eyju í Persaflóa á vesturströndinni miðri. Áætlaður íbúafjöldi var um 621.000 árið 2012, þar sem um 80% íbúanna eru með erlent ríkisfang.

Sjeik Khalifa bin Zayed Al Nahayan, emír, er erfðafursti í Abú Dabí. Hann er einnig forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna.

dabí merkir viss smá-eðlutegund (gazelle) meðan abú merkir faðir. bærinn heitir því eðlupabbi



  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.