Fara í innihald

Andrew Ridgeley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrew Ridgeley
Ridgeley árið 2019
Ridgeley árið 2019
Upplýsingar
FæddurAndrew John Ridgeley
26. janúar 1963 (1963-01-26) (61 árs)
Windlesham, Surrey, England
Störf
 • Söngvari
 • lagahöfundur
 • framleiðandi
Ár virkur
 • 1981–1991
 • 2005
 • 2018–í dag
Stefnur
Hljóðfæri
 • Rödd
 • gítar
Útgefandi
Áður meðlimur í

Andrew Ridgeley (f. 26. janúar 1963) er breskur söngvari og lagahöfundur. Hann var ásamt George Michael í dúettinum Wham!.

Árið 1990 eftir að Andrew hætti í Wham! gaf hann út plötuna Son of Albert. Platan seldist það illa að Sony rifti plötusamningnum hans. Frá 1990 til 2017 var hann í sambandi með Keren Woodward sem var meðlimur í hljómsveitinni Bananarama.[1][2] Þau bjuggu í Cornwall í Englandi.[3]

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Son of Albert (1990)

með Wham![breyta | breyta frumkóða]

 • Fantastic (1983)
 • Make It Big (1984)
 • The Final (1986)
 • Music from the Edge of Heaven (1986)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Wham!'s Andrew Ridgeley and girlfriend Keren Woodward secretly split after 25 years – then reconciled“. hellomagazine.com. 26. júlí 2015. Sótt 27. desember 2016.
 2. „Net celebrity... Keren Woordward“. BBC News. 28. september 2009. Sótt 23. apríl 2012. (broken link)
 3. „Andrew Ridgeley and Keren Woodward have split up“. RTÉ. 5. nóvember 2017. Sótt 24. desember 2017.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.