Sigtún (skemmtistaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skemmti- og veitingastaður staður sem opnaður var árið 1963Thorvaldsensstræti 2 þar sem áður hafði verið Sjálfstæðishúsið. Eigandi var Sigmar Pétursson. Sigtún var rekið þarna til 1973 en árið eftir opnaði Sigmar stóran nýjan skemmtistað með sama nafni við Suðurlandsbraut 26. Staðurinn var rekinn þar til 1987.