Nökkvi (félag)
Útlit
| Nökkvi (félag) | |
|---|---|
| Stofnað | 11. september 1963 |
| Aðstaða | Drottningargötu, Akureyri, Íslandi |
| Formaður | Tryggvi Jóhann Heimisson |
| Aðili að | ÍBA, SÍL |
| Virkar deildir | Kjölbátasiglingar Kajak- og kanóróður Kænusiglingar |
Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri er siglingafélag á Akureyri. Það var stofnað 11. september 1963 og hét þá Sjóferðafélag Akureyrar.