Balí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Balí er eyja og smæsta fylki Indónesíu. Hún er staðsett vestlægast af Sunda-eyjunum milli Jövu og Lombok.

Mannfjöldinn er 4,2 milljónir. Eyjan hefur að geyma stærstan hluta hindúa í Indónesí enn 85 af hundraði íbúa Balí eru hindúatrúar.

Balí er enn fremur helsti ferðamannastaður Indónesíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.