Balí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Balí er eyja og smæsta fylki Indónesíu. Hún er er vestlægust af Litlu-Sundaeyjum, milli Jövu og Lombok.

Mannfjöldinn er 4,2 milljónir. Hvergi í Indónesíu býr jafnhátt hlutfall hindúa, 85 af hundraði íbúa Balí eru hindúatrúar.

Balí er ennfremur mesti ferðamannastaður Indónesíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.