Lamborghini
Jump to navigation
Jump to search
Automobili Lamborghini S.p.A., oftast nefnt Lamborghini, er ítalskur bifreiðaframleiðandi, stofnaður 1963, af Ferruccio Lamborghini, sem nú er í eigu þýska bifreiðaframleiðandans Audi AG. Lamborghini framleiðir hraðskreiða sportbíla en meðal bifreiða sem Lamborghini hefur smíðað má nefna:
1,Gallardo
2,Diablo
3,Murcielago
4,Reventon
5,Miura
6,Countach
7,aventador
Hámarkshraði þeirra er um 310-340 km/klst og jafnvel allt að 390 km/klst.