17. öldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir: 16. öldin - 17. öldin - 18. öldin
Áratugir:

Fyrsti Annar Þriðji Fjórði Fimmti
Sjötti Sjöundi Áttundi Níundi Tíundi

Flokkar: Fædd - Dáin
Stofnað - Lagt niður

17. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 1601 til loka ársins 1700.

Helstu atburðir og aldarfar[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta varanlega nýlenda Englendinga í Nýja heiminum, Virginía, var skírð í höfuðið á „meydrottningunni“, Elísabetu I, og fyrsta landnemabyggðin Jamestown í höfuðið á Jakobi I. Skipið Mayflower flutti þangað pílagríma frá Plymouth árið 1621, en það var hugsanlega áður notað sem fiskiskip á Íslandsmiðum.