Fara í innihald

1665

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1662 1663 166416651666 1667 1668

Áratugir

1651-16601661-16701671-1680

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1665 (MDCLXV í rómverskum tölum) var 65. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Karl 2. fjórtán ára 1675 á málverki eftir Juan Carreño de Miranda. Hann var síðasti konungur Spánar af ætt Habsborgara og tveimur árum eftir lát hans árið 1700 braust Spænska erfðastríðið út.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]