Reiknivél
Jump to navigation
Jump to search
Reiknivél er tæki eða forrit notað fyrir stærðfræðilega útreikninga. Þær geta ýmist boðið upp á einföldustu aðgerðir, eins og samlagningu eða margföldun, og allt að flóknum formúlum.