Smásjá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Smásjá Roberts Hooke úr bók hans Micrographia frá 1664.

Smásjá er tæki til að skoða hluti sem eru of smáir til að sjást með berum augum. Fyrsta smásjáin var smíðuð af gleraugnasmið 1595 í Middleburg í Hollandi.

Rafeindasmásjá er tæki, sem notað er til að kanna smásæja hluti, með því að beina að þeim rafeindageisla og skoða endurkastið.


Microscope Gallery[breyta | breyta frumkóða]

Mechanical part of microscope[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.