1647

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ár

1644 1645 164616471648 1649 1650

Áratugir

1631-16401641-16501651-1660

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1647 (MDCXLVII í rómverskum tölum) var 47. ár 17. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Felliár á Íslandi. Samkvæmt Fitjaannál fékk veturinn 1647-1648 nafnið Glerungsvetur eða Rolluvetur.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Agreement of the People var hugmynd að eins konar stjórnarskrá sem róttækir hópar innan New Model Army héldu fram.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Ódagsett[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]