1635

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ár

1632 1633 163416351636 1637 1638

Áratugir

1621-16301631-16401641-1650

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1635 (MDCXXXV í rómverskum tölum) var 35. ár 17. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Sænski ríkiskanslarinn Axel Oxenstierna samdi við Richelieu kardinála um að Frakkar tækju beinan þátt í styrjöldinni í Þýskalandi.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • Prestar á Kjalarnesi meinuðu mæðgum um altarisgöngu vegna orðróms um að þær hefðu alið á sér tilbera.
  • Leikritið Medea eftir Pierre Corneille var frumsýnt í París.
  • Þetta ár dó Bergsteinn skáld blindi á Eyrarbakka útúr drykkjuskap, og fékk ekki kirkjuleg sakir þess að „ískyggilegt" þótti um drykkjuskap hans.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]