Fara í innihald

1701

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1698 1699 170017011702 1703 1704

Áratugir

1691–17001701–17101711–1720

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1701 (MDCCI í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Sjöunda hallærisárið í röð. Eftir það fór tíðin að batna. [heimild vantar]
  • Lárus Gottrup lögmaður fór á konungsfund með bænaskrár Íslendinga og tillögur um úrbætur í ýmsum málefnum. Það varð meðal annars kveikjan að jarðabókargerð Árna Magnússonar og Páls Vídalín og manntalinu 1703.
  • Fyrirskipað að Alþingi skuli hefjast 8. júlí og standa í tvær vikur.

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Jón Eyjólfsson úr Vöðlasýslu hengdur í Gálgagili, Vestur-Húnavatnssýslu, fyrir þjófnað.
  • Ásmundur Jónsson úr Dalasýslu hengdur á Alþingi fyrir þjófnað og flótta.
  • Jón Jónsson (Bitru- Jón) hengdur á Alþingi fyrir þjófnað.
  • Lafrans Helgason úr Árnessýslu hálshogginn fyrir morð eiginkonu sinnar á Bakkarholtsþingi, Ölfusi.[1]
Ulrik Christian Gyldenløve, stiftamtmaður á Íslandi og yfirmaður danska flotans.

Fædd

Dáin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Öll gögn um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.