Fara í innihald

1704

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1701 1702 170317041705 1706 1707

Áratugir

1691–17001701–17101711–1720

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Forsíða fyrsta tölublaðs The Boston News-Letter.

Árið 1704 (MDCCIV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • 22. september - Sæmundur Þórarinsson bóndi í Árbæ fannst myrtur í Elliðaám. Eiginkona hans og mótbýlismaður þeirra voru dæmd til lífláts fyrir morðið.
  • Farið var að gefa út Alþingisbækur nokkuð samfellt.

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Ónafngreind stúlka tekin af lífi fyrir dulsmál í Einarsstaðakirkjusókn í Reykjadal.
  • 15. nóvember - Sigurður Arason og Steinunn Guðmundsdóttir frá Árbæ tekin af lífi á Kópavogsþingi fyrir morð á Sæmundi Þórarinssyni, eiginmanni Steinunnar. Sigurður var hálshogginn skammt en Steinunni drekkt í læk.
  • 27. september - Ingimundur Einarsson, 25 ára, hengdur í Kjósarsýslu fyrir þjófnað og flakk.
  • Klemens/Clemens Þorgeirsson, 36 ára, hengdur í Kjósarsýslu fyrir þjófnað.[1]

Fædd

Dáin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Öll gögn um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.