Loftþrýstingur
Útlit
Loftþrýstingur (fyrrum nefndur loftvægi) er þrýstingur andrúmsloftsins, mældur með loftvog. Algengar mælieininginar eru: millíbar, hektópaskal og loftþyngd (atm). Staðalþrýstingur við yfirborð jarðar er 1013,25 hPa.
Loftþrýstingur (fyrrum nefndur loftvægi) er þrýstingur andrúmsloftsins, mældur með loftvog. Algengar mælieininginar eru: millíbar, hektópaskal og loftþyngd (atm). Staðalþrýstingur við yfirborð jarðar er 1013,25 hPa.