Fara í innihald

Safavídaríkið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Safavídaríkið um 1512.

Safavídaríkið (persneska: صفویان; aserbaídsjanska: Səfəvi) var íranskt sjítaveldi af aserskum og kúrdískum uppruna sem ríkti yfir í Persíu frá 1501/1502 til 1722. Á tímum Safavídaríkisins náði Persía mestri stærð frá falli Sassanídaríkisins árið 651. Safavídarnir gerðu tólfungaútgáfu sjía íslam að opinberum trúarbrögðum í ríkinu.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.