Jakob 6. Skotakonungur
Útlit
| ||||
Jakob 6. / 1.
| ||||
Ríkisár | Skotland: 29. júlí 1567 - 27. mars 1625 England og Írland: 1603 - 27. mars 1625 | |||
Skírnarnafn | Charles James Stuart | |||
Kjörorð | Rex pacificus | |||
Fæddur | 19. júní 1566 | |||
Edinborgarkastali | ||||
Dáinn | 27. mars 1625 | |||
Theobalds House | ||||
Gröf | Westminster Abbey | |||
Undirskrift | ||||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Hinrik Stúart hertogi af Alba | |||
Móðir | María Stúart | |||
Drottning | (1589) Anna af Danmörku | |||
Börn | * Hinrik Friðrik prins af Wales († 1612)
|
Jakob 6. Skotakonungur eða Jakob 1. konungur Englands, Írlands og Skotlands frá 1603 (Karl Jakob, enska: Charles James) (19. júní 1566 – 27. mars 1625) var fyrstur til að sameina undir einn konung öll konungsríkin þrjú á Bretlandseyjum þegar hann tók við völdum eftir lát Elísabetar 1.. Hann var fyrsti enski konungurinn af Stúartættinni.
Jakob var sonur Maríu Stúart Skotadrottningar. Hann giftist 1590 Önnu af Danmörku, systur Kristjáns 4. Danakonungs.
Fyrirrennari: Elísabet 1. |
Konungur Englands 1603-1625 |
Eftirmaður: Karl 1. |
Konungur Írlands 1603-1625 | ||
Fyrirrennari: María Stúart |
Konungur Skotlands 1567-1625 |