1644
Útlit
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1644 (MDCXLIV í rómverskum tölum) var 44. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Ísland
[breyta | breyta frumkóða]- Jens Søffrensen varð hirðstjóri á Íslandi.
- Hallgrímur Pétursson varð prestur á Hvalsnesi.
- Þorláksbiblía var prentuð á Hólum.
- Mislingar bárust til landsins með komu danska kaupskipins til Eyrarbakka og urðu mannskæð sótt.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]
- 26. janúar - Þingherinn sigraði konungssinna í orrustunni við Nantwich.
- 30. janúar - Abel Tasman hélt út frá Indónesíu til að kanna norðurströnd Ástralíu.
- 14. mars - Roger Williams fékk konungsleyfi fyrir Rhode Island-nýlendunni.
- 18. apríl - Frumbyggjar drápu 300 enska nýlendubúa í Jamestown, Virginíu.
- 25. apríl - Uppreisn Li Zicheng rændi Beijing sem leiddi til sjálfsmorðs síðasta Mingkeisarains Chongzhen.
- 3. júní - Li Zicheng lýsti sjálfan sig keisara Kína.
- 6. júní - Mansjútímabilið hófst í Kína þegar Mansjúríumenn hertóku Peking.
- 1. júlí - Torstensonófriðurinn: Danaveldi og Svíþjóð áttust við í sjóorrustu við strendur Slésvík-Holtsetalands.
- 2. júlí - Stærsta orrusta ensku borgarastyrjaldarinnar, orrustan við Marston Moor, átti sér stað.
- 15. september - Innósentíus 10. tók við sem páfi eftir lát Úrbanusar 8..
- 23. nóvember - Svíar unnu sigur á her Hins heilaga rómverska keisaradæmis í orrustunni við Jüterbog.
- 8. desember - Kristín Svíadrottning varð lögráða.
Ódagsettir atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Heimspekiritið Lögmál heimspekinnar eftir René Descartes kom út.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 28. september - Ole Rømer, danskur stjörnufræðingur (d. 1710).
- 14. október - William Penn, enskur kvekari og stofnandi Pennsylvaníu (d. 1718).
Ódagsett
[breyta | breyta frumkóða]- Jacob Reenhielm, sænskur aðalsmaður, fornfræðingur og þjóðminjavörður (d. 1691)
- Antonio Stradivari, ítalskur fiðlusmiður (d. 1737).
- Matsuo Bashō, japanskt skáld (d. 1694).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 21. apríl - Torsten Stålhandske, finnskur riddaraliðsforingi í sænska hernum. (f. 1593)
- 25. apríl - Chongzen, keisari í Kína (f. 1611).
- 29. júlí - Úrbanus 8. páfi (f. 1568).
- 7. september - Guido Bentivoglio, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1579).
- 13. október - Pros Mund, danskur sjóliðsforingi og hirðstjóri á Íslandi (f. 1589).