Suðaustur-Asía
Útlit
(Endurbeint frá Suðausturasía)
Suðaustur-Asía er hluti Asíu austan við Indlandsskaga, á mörkum tveggja jarðfleka: Ástralíuflekans og Evrasíuflekans. Þar er því mikil jarðskjálfta- og eldvirkni.
Ellefu lönd eru venjulega talin til Suðaustur-Asíu:
Til Indókína teljast löndin:
Til Malajaeyja teljast löndin: