Fara í innihald

Austur-Indíur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Austur-Indíur er hugtak sem var notað yfir löndin í Suður- og Suðaustur-Asíu. Þau ná yfir það sem var Bresku Indíur, Pakistan, Indland, Bangladess, Mjanmar, Srí Lanka og Maldíveyjar, auk Taílands, Malasíu og Indónesíu, sem hét Hollensku Austur-Indíur áður en það fékk sjálfstæði.

Til Austur-Indía teljast einnig Íranshluti Balúkistan, Indókína, Filippseyjar, Brúnei, Singapúr og Austur-Tímor.