Fara í innihald

Benelúxlöndin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orðið „Benelúx“ er dregið af nöfnum landanna Belgíu, Hollands og Lúxemborg á tungum heimamanna

Benelúxlöndin er heiti sem er notað yfir Belgíu, Holland og Lúxemborg sameginlega, nafnið er dregið af nöfnum landanna á tungum heimamanna, België, Nederland og Luxembourg og var upprunalega notað sem heiti yfir Benelúx efnahagssambandið en er núna notað sem almennt heiti yfir löndin þrjú.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]