Fara í innihald

Kongó (heimshluti)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kongó og Lýðveldið Kongó eru tvö ríki á sínum hvorum bakka Kongófljóts

Nafnið Kongó er dregið af heiti bakongómanna, þjóðflokks sem býr í kringum Kongófljót. Fljótið og þverár þess renna frá upptökum sínum í gegnum annan stærsta regnskóg heims (á eftir Amasónfrumskóginum). Tvö ríki, Kongó og Lýðveldið Kongó, draga nafn sitt af fljótinu og þar stóð hið víðfeðma Kongóveldi frá 14. öld til 17. aldar.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.