Kyrrahafsjaðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kyrrahafsjaðar er hugtak sem notað er til hægðarauka yfir þau lönd sem liggja umhverfis Kyrrahafið, aðallega vestanmegin og einkum þegar rætt er um hraða efnahagslega þróun þessa svæðis og aukið efnahagslegt mikilvægi þess á síðustu áratugum á kostnað Evrópu og austurstrandar Norður-Ameríku.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.