Selfoss (foss)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Selfoss

Selfoss er foss í Jökulsá á Fjöllum nokkur hundruð metrum sunnan við Dettifoss. Fossinn er 10 metra hár en mjög breiður.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.