Fara í innihald

Eldborg (Bláfjöllum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eldborg í Bláfjöllum og Drottning

Eldborg er gígur hjá Kóngsfelli, Bláfjöllum. Hann var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1971. Stærð svæðisins er 34,8 ha.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]