Brúarfoss (Brúará)
Jump to navigation
Jump to search
Brúarfoss er foss í lindánni Brúará á mörkum Biskupstungna og Grímsness. Mikið birkikjarr umlykur fossinn og ána. Í göngufæri við fossinn eru þrjú sumarhúsahverfi; Miðhúsaskógur, Brekkuskógur og Reykjaskógur. Fossinn liggur í rúmlega 2 kílómetra fjarlægð norður af Laugarvatnsvegi.
Fossar á Íslandi
Álafoss • Aldeyjarfoss • Barnafoss • Brúarfoss (Brúará) • Dettifoss • Dynjandi • Dynkur • Faxi • Glanni • Gljúfrasmiður • Glymur • Goðafoss • Gullfoss • Granni • Hafragilsfoss • Háifoss • Hengifoss • Hjálparfoss • Hraunfossar • Kringilsárfoss • Litlanesfoss • Morsárfoss • Ófærufoss • Seljalandsfoss • Rauðsgil • Sauðárfoss • Selfoss • Skógafoss • Svartifoss • Urriðafoss • Þórufoss • Öxarárfoss