Ófærufoss
Hnit: 63°57′40″N 18°37′04″V / 63.96111°N 18.61778°A
Ófærufoss er tvískiptur foss í ánni Nyrðri-Ófæru þar sem hún fellur ofan í Eldgjá. Yfir neðri fossinn var náttúruleg brú (steinbogi), sem hrundi í ána í vorleysingum vorið 1993. Steinbogi sá var úr hrauni og var ofan af Eldgjárarmi, og hafði sigið niður, en áin svo grafið sig undir og í gegn. Framhald blágrýtislags þess sem myndaði steinbogann er að finna í vegg gjárinnar sunnan Ófæru.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Loftmynd af svæðinu eftir hrun steinbogans.
Álafoss • Aldeyjarfoss • Barnafoss • Brúarfoss (Brúará) • Dettifoss • Dynjandi • Dynkur • Faxi • Glanni • Gljúfrasmiður • Glymur • Goðafoss • Gullfoss • Granni • Hafragilsfoss • Háifoss • Hengifoss • Hjálparfoss • Hraunfossar • Kringilsárfoss • Litlanesfoss • Morsárfoss • Ófærufoss • Seljalandsfoss • Rauðsgil • Sauðárfoss • Selfoss • Skógafoss • Svartifoss • Urriðafoss • Þórufoss • Öxarárfoss