Borgarholt
Borgarholt er hæð á Kársnesi sem tilheyrir Kópavogi. Í holtinu eru klettamyndanirnar Borgir, sem eru friðlýst náttúruvætti síðan 1981 og Kastalar, sem að hluta til fóru undir götuna Kastalagerði.
Kópavogskirkja stendur efst á holtinu og skýrir það hví sumir íbúar hafa nefnt holtið Kirkjuholt.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
