Hafragilsfoss

Hafragilsfoss er foss í Jökulsá á Fjöllum á Norðurlandi eystra. 2,5 kílómetrum ofar í ánni er Dettifoss. Fossinn er 27 metra hár og um 91 metra breiður.[1][2]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ World of Waterfalls
- ↑ „WWD - World Waterfall Database“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. júní 2011. Sótt 3. desember 2018.
