Fara í innihald

Hafragilsfoss

Hnit: 65°49′57″N 16°24′00″V / 65.83250°N 16.40000°V / 65.83250; -16.40000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft út á Hafragilsfoss frá útsýnispallinum.

Hafragilsfoss er foss í Jökulsá á Fjöllum á Norðurlandi eystra. 2,5 kílómetrum ofar í ánni er Dettifoss. Fossinn er 27 metra hár og um 91 metra breiður.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. World of Waterfalls
  2. „WWD - World Waterfall Database“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. júní 2011. Sótt 3. desember 2018.

65°49′57″N 16°24′00″V / 65.83250°N 16.40000°V / 65.83250; -16.40000

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.