Hafragilsfoss

Hnit: 65°49′57″N 16°24′00″V / 65.83250°N 16.40000°A / 65.83250; 16.40000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft út á Hafragilsfoss frá útsýnispallinum.

Hafragilsfoss er foss í Jökulsá á Fjöllum á Norðurlandi eystra. 2,5 kílómetrum ofar í ánni er Dettifoss. Fossinn er 27 metra hár og um 91 metra breiður.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. World of Waterfalls
  2. „WWD - World Waterfall Database“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. júní 2011. Sótt 3. desember 2018.


  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.