Hafragilsfoss
Hafragilsfoss er foss í Jökulsá á Fjöllum á Norðurlandi eystra. 2,5 kílómetrum ofar í ánni er Dettifoss. Fossinn er 27 metra hár og um 91 metra breiður.[1][2]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ World of Waterfalls
- ↑ „WWD - World Waterfall Database“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. júní 2011. Sótt 3. desember 2018.
Aldeyjarfoss • Álafoss • Barnafoss • Bjarnafoss • Brúarfoss • Dettifoss • Dynjandi • Dynkur • Fagrifoss • Fardagafoss • Faxi • Foss á Síðu • Glanni • Gljúfrabúi • Gljúfrasmiður • Glymur • Goðafoss • Gullfoss • Granni • Grundarfoss • Hafragilsfoss • Háifoss • Hengifoss • Hjálparfoss • Hraunfossar • Írárfoss • Kringilsárfoss • Laxfoss (Grímsá) • Laxfoss (Norðurá) • Litlanesfoss • Mígandi • Morsárfoss • Ófærufoss • Rauðsgil • Rjúkandi • Sauðárfoss • Selfoss • Seljalandsfoss • Skógafoss • Strútsfoss • Svartifoss • Tröllafoss (Leirvogsá) • Tröllafossar • Tröllkonuhlaup • Urriðafoss • Þjófafoss • Þórðarfoss • Þórufoss • Öxarárfoss
