Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bárðarlaug
Bárðarlaug er sporöskjulaga köld tjörn í gjallgíg vestanvert við veginn að Hellnum . Laugin var friðlýst sem náttúruvætti 1980 .
Segir sagan að Bárðarlaug sé baðstaður Bárðar Snæfellsáss. Hann mun hafa numið land á Snæfellsnesi og verið af risaættum. Bárður kallað jökulinn Snjófell og Snæfellsnesið Snjófallaströnd. Hann lenti í útistöðum við frændur sína og nágranna og lét sig hverfa en talið er að hann hafi gengið í jökulinn. Upp frá því fóru menn að ákalla hann og hlaut hann þá nafnið Snæfellsás.
Askja í
Ódáðahrauni •
Álftaversgígar •
Árnahellir í
Leitahrauni •
Bárðarlaug í
Breiðuvík •
Blábjörg •
Borgarholt í
Kópavogi •
Búrfell og Búrfellsgjá •
Dettifoss ,
Selfoss og
Hafragilsfoss og nágrenni í
Öxarfjarðarhreppi •
Díma í Lóni ,
Austur-Skaftafellssýslu •
Dverghamrar á Síðu,
Vestur-Skaftafellssýslu •
Dynjandi , Fossar í
Dynjandisá í
Arnarfirði •
Eldborg í Bláfjöllum •
Eldborg undir Geitahlíð,
Grindavík •
Eldborg í Hnappadal •
Fossvogsbakkar •
Geysir •
Gjáin •
Goðafoss •
Grábrókargígar í
Norðurárdal •
Hamarinn í
Hafnarfirði •
Háalda ,
Austur-Skaftafellssýslu •
Háifoss •
Háubakkar við Elliðavog, Reykjavík •
Helgustaðanáma ,
Suður-Múlasýslu •
Hjálparfoss •
Hraunfossar og
Barnafoss í
Hvítá ,
Borgarfirði •
Hverastrýtur í Eyjafirði • •
Hveravellir á Kili •
Jörundshellir í
Lambahrauni við
Hlöðufell •
Kaldárhraun og
Gjárnar , Hafnarfirði •
Kalmanshellir •
Kattarauga við
Kornsá í
Vatnsdal ,
Austur-Húnavatnssýslu •
Kirkjugólf á
Kirkjubæjarklaustri •
Lakagígar ,
Vestur-Skaftafellssýslu •
Laugarás í
Reykjavík •
Litluborgir í Hafnarfirði •
Seljahjallagil •
Skógafoss undir
Eyjafjöllum •
Skútustaðagígar ,
Suður-Þingeyjarsýslu •
Steðji á
Skeiðhól í
Hvalfirði •
Surtabrandsgil ,
Barðaströnd •
Teigarhorn við
Berufjörð ,
Suður-Múlasýslu •
Tröllabörn í Lækjarbotnum, Kópavogi •
Víghólar, Kópavogi
•
Valhúsahæð , Seltjarnarnesi