Bárðarlaug

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bárðarlaug

Bárðarlaug er sporöskjulaga köld tjörn í gjallgíg vestanvert við veginn að Hellnum. Laugin var friðlýst sem náttúruvætti 1980.

Sögur og sagnir[breyta | breyta frumkóða]

Segir sagan að Bárðarlaug sé baðstaður Bárðar Snæfellsáss. Hann mun hafa numið land á Snæfellsnesi og verið af risaættum. Bárður kallað jökulinn Snjófell og Snæfellsnesið Snjófallaströnd. Hann lenti í útistöðum við frændur sína og nágranna og lét sig hverfa en talið er að hann hafi gengið í jökulinn. Upp frá því fóru menn að ákalla hann og hlaut hann þá nafnið Snæfellsás.

Nálægir staðir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Vesturland.is - Afþreying og staðir“. Sótt 15. júlí 2010.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.