Kalmanshellir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kalmanshellir í Hallmundarhrauni er lengsti hellir Íslands eða 4035 metrar. Hann liggur norður af Langjökli næstum beint norður af Þrístapa, tungu á miðri norður-síðu Langjökuls.

Árið 2011 var hellirinn friðaður og er almenningi bannað að skoða hellinn (að stærstum hluta) án sérstaks leyfis frá Umhverfisstofnun.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Kalmanshellir - Umhverfisstofnun