Hengifoss
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hengifoss í Hengifossá í Fljótsdal er þriðji hæsti foss Íslands, 128 metrar á hæð.[1] Fossinn fellur ofan í mikið gljúfur með standbjörgum og áberandi rauðalögum milli berglaga. Neðar í ánni er Litlanesfoss, umvafinn stuðlabergi.[2]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Helgi Hallgrímsson. „Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs“. Sótt 6.4. 2014.
- ↑ Landmælingar Íslands. „Icelandic Statistics“. Sótt 6.4. 2014.
Fossar á Íslandi
Álafoss • Aldeyjarfoss • Barnafoss • Brúarfoss (Brúará) • Dettifoss • Dynjandi • Dynkur • Faxi • Glanni • Gljúfrasmiður • Glymur • Goðafoss • Gullfoss • Granni • Hafragilsfoss • Háifoss • Hengifoss • Hjálparfoss • Hraunfossar • Kringilsárfoss • Litlanesfoss • Morsárfoss • Ófærufoss • Seljalandsfoss • Rauðsgil • Sauðárfoss • Selfoss • Skógafoss • Svartifoss • Urriðafoss • Þórufoss • Öxarárfoss
